Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 19

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 19
FYLKIR 19 's baekur og koma upp jarðfræðingum, sem að vísu þekkja mynd- 11 'andsins, en hafa lítið gert með steintegundir þess; og steina þn,lsóknar-stofu á landið enn ekki til, ekki einu sinni háskólinn. eda er mjög tilfinnanlegt og mjög mikill galli á uppfræðslu og ^kvísinda hlið þjóðarinnar, svo mikill annmarki, að ekki má við 'Vo búið una; því auðsætt er, að það getur kostað þjóðina arga tugi milióna króna, að útvega frá öðrum löndum þau efni Þau áhöld, sem hún líklega þarfnast sér til lífs viðurhalds, en 'ngun hú Seni hún líklega gæti veitt sér heima, ef hún hefði þekking- a og mennina til þess. Til dæmis, byggingarefnin ein til Sa og vatnsleiðslu hafa á síðustu 8 árum kostað landið, eins °8 áður er sýnt, nál. 10 milliónir króna; hvað það yrði á , ís*u 8 til 10 árum ef byrjað væri fyrir alvöru að nota fossafl ^dsins til ýmiskonar iðnaðar og bæta upphitun íbúðarhúsa og ^gging húsa yfirleitt, getur lesarinn ímyndað sér. Til þess að ^^ggingarefnið geti orðið ódýrt, endingargott, snoturt og hlýtt, ^ nauðsynlegt að nota steinefnin, sem landið á til; að vinna kalk r Þeim steini, sem hér er að finna á landinu, er einna fyrsta Porið í þessa átt. En tilraunir manna til þess, eru hér um bil e|ns tj| á pappírnum, ekki svo mikið að verkfræðingum og rutT> fróðum mönnum beri saman um það, hvort nokkuð sé af nýtilegum kalksteini á öllu landinu. Eg tek til dæmis, að nn mikilsmetinn verkfræðingur hér á landi, hefir sagt og ritað, kalkbrensla hér á landi geti ekki borið sig vegna þess, hve . v®ri til hér á landi af kalksteini. Eg skal ekki segja um það ne'b ákveðið, fyr en eg hefi a. m. k. heyrt eða séð, hvað mestu ar°fræðingar íslands, nl. dr. Helgi Pjeturss.og dr. P. Thórodd- Sen segja um það. Eg veit ekki til, að neinar sérstakar rannsókn- r hafi verið gerðar hér á landi af lærðum mönnum, til að finna alksteins tegundir nýtilegar til kalkbrensiu og byggingar, né til rannsaka þær; og ósk minni í þá átt, fyrir ári síðan, var reiT|ur dauflega tekið, þó líklega ekki vegna þess einungis, að var ijtið þektur, eða að upphæðin sem eg æskti, þætti of lítil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.