Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 46

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 46
46 FYLKIR sameignar-hugmyndin fékk þar alt minni byr, enda vóru helztu hagfræðingar Englendinga, nl. Adam Smith (1723—90) og J. S. Mill (1806 — 73), báðir samkepnis og ótakmarkaðs frelsis postul- ar, og sameignar- eða þjóðeignar-hugmyndinni mótfallnir. Eins var Herbert Spencer (1820—1903) síðar, er setti nytsemina og einstaklingsfrelsið sem æðsta takmark, eins og J. S. Mill, og lé| ekki mannúðar-hjal Ágústs Comtes (1798—1857) snúa sér frá þvl takmarki. Pað var ekki fyr en Oyðingurinn Karl Marx (1818 —83) kom til sögunnar, að Lundúnir urðu miðstöð sósíalista, það er að skilja verkamanna, sem höfðu sameignar-ríki og æðstu völd verkamanna fyrir takmark. Karl Marx gaf út fyrsta ávarp sitt til verkamanna, árið 1847, og var upp frá því búsettur í Lundúnurfl, þar sem hann vann, ásamt Engel, vini sínum, að uppörvufl verkamanna, til allsherjar samtaka um allan heim, og varð, svo að segja, hin „hulda hönd", er stýrði félags-hreifingum þeirra og störfum. Ýmsir yngri menn á Þýzkalandi jafnt og Bretlandi og Frakklandi, þar á meðal tónskáldið R. Wagner (1813—1883), urðu hrifnir með þessum straumi, sem leiðtogarnir sögðu, ætti að endurfæða mannkynið, afnema allan ójöfnuð, harðstjórn og herri- að, og gefa því verulegt frelsi, alsherjar velmegun, og alsherjar og ævarandi frið; — ekki þó með blóðugum umbyltingum, eiris og sumir byltingamenn vildu, t. d. Rússinn Bakúnin (1814 — 76), sem vildi gereyða allri þáverandi stjórnarskipun og hefja alsherj' ar uppreisn með vopnum, og sem kallaðist því, eins og hatis fylgifiskar, Anarkisti, o: stj'órnleysingi. Af sama toga vóru hirur svo kölluðu rússnesku gereyðendur, Níhilistar, sem vildu allar þáverandi ríkisstofnanir og lög niður brjóta; gengu þeir feti fraru- ar en þeirra frönsku andlegu frændur, Radikalar. Árið 1862 varð Karl jyiarx frömuður þess, að alþjóða-verkamanna-samband var stofnað um heim allan, með London sem miðstöð og aðal- stjórn. Petta samband nefndist Internationale. Árið eftir, 1863, stofnaði Oyðingurinn Lasalle fyrsta sósíalista félagið á Pýzka- landi, hafði það þá 4000 meðlimi. Árið 1867 fór aðal-rit Karls
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.