Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 48

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 48
48 FYLKIR. einn maður, sameinuð undir einni og sameiginlegri stjórn, sV° að það verk verði framkvæmt, og að sú stjórn sé valin af bezt^ hæfustu og trúverðugustu mönnum þjóðarinnar, en ekki af ó' mentuðustu, ólærðustu stéttinni, né eftir höfðatölu einni, heldur eftir hæfilegleikum manna til að stjórna, og dugnaði þeirra til að framkvæma. Síjórnendur hafa alt annað verk að vinna et1 framleiðendur. þess vegna er hætt við að bylting þessi leiði stjórn af sér, þar sem óvanir og, ef til vill, óhæfir menn erU seztir að völdum. En setji þjóðin sína beztu, hæfustu og trU' verðugustu menn til valda og setji hún sér lög, sem ekkert skrí's' æði né ofmetnaður, né leynifélög og landráðamenn geta sett til síðu eða fótum troðið, svo er ekki ómögulegt að hún rétti viði áður en hálf öld líður, reyndari, mentaðri og betur útbúin eU áður undir starf sitt. Því ófarir hennar og núverandi yfirráð só' síalista og óhollusta þeirra liða við stjórnara landsins, o: lafld' ráð, eru að miklu leyti henni sjálfri að kenna. Hefðu verkarnefirl Pýzkalaíids vitað, að því yrði ekki betur stjórnað, né velmegU*1 almennings og framfarir þjóðarinnar meiri, þótt þeir sjálfir nÆ^U æðstu völdum, svo hefðu fáir þeirra látið ginnast af fortölu111 sósíalista, né snúist móti keisara sínum, þegar í nauðirnar rak' Uppfræðsla verkamanna og mentun þeirra yfirleitt hefir ekki veriö nógu mikil, til þess að þeir sæu glögt og greinilega helztu þar|' ir þjóðarinnar, og vegina til að fullnægja þeim, né heldur hef,r ástand þeirra verið nógu gott til þess að þeir væru ánægðir tneU stöðu sína og gætu staðist þessa eldraun. Að þessu leyti munu verkamenn Frakklands hafa staðið verka- mönnum Þýzkalands framar, og franska þjóðin verið orðin reyn^' ari og lærðari þjóð. Hún hafði reynt hvernig hugmyndir sósi3' lista gáfust um það leyti, setn seinna lýðveldið var þar stofr1' sett, nl. 1848; hún hafði fyrir áeggjan Louis Blanc, sem áður er nefndur, sett á fót ríkisverksmiðjur, og látið ríkið starfrækja Þ#r’ en sú tilraun hafði gefist illa. . Saint Simon hafði lialdið því fram, »að þjóðfélagið eða ríki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.