Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 13

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 13
FYLKIR. 13 er mjög góð leirjörð, en kaolin (porselinleir) er hún hrein. — ^álminn vinna menn nú á ýmsan hátt úr leirjörð. 8. Calcium, Pessi málmur er unninn úr kalki. 9. Magnesium og manganís finnast í ýmsum hrauntegundum. ^O. Qull finst oft ásamt kopar og járni# Stundum samrunnið hreint í klumpum, og þá auðþekt vegna litar og linku sinnar, lnst einnig í sandi og er þá vaskað úr honum. Má einnig fá úr sló. ásamt fleiri málmum. Silfur finst oftast ásamt blýi, eða því sameinað, einnig sam- e,nað brennisteini, en blýblendingur finst ekki, það eg veit, hér r'yrðra. Auðvitað geymir hreint silfurberg ekki eitt ar af silfri, P°tt sumir kunni að halda það. Kvikasilfur oxyderað hefir rauð- atl lit og kallast þá Zinnobar. Af öðrum málmurn, svo sem anti- ^oni og bismuþ, getur verið hér eitthvað til, báðir mjög gagn- e8'r, eins og flestir vita. ^ seinustu áratugum hafa efnafræðingar og eðlisfræðingar látið raímagnið, eða elfírið, eins og eg vildi kalla það, af orðinu eli, ’t, sól og orðinu fir (sbr. e. fire og gr. pyros) hjálpa sér til að oskiija málma, og hafa tilraunir þeirra borið mjög góðan árang- /• Þannig er málmurinn aluminium unninn með rafmagni (elfiri) Ul leirjörð, auðveldar en með seiði (kemíu), og er nú orðinn |riargfalt ódýrari en hann var fyrir 30 — 40 árum, svo ódýr, að ann getur kept við kopar til rafurmagnsleiðslu, þrátt fyrir minni e|ðslugæði, sé koparinn dýr. Hér af leiðandi er alls ekki von- eust um, að ísland geti veitt íbúum sínum alt það alúmlnium, 0g alt það járn, sem þeir þarfnast, ef þeir kunna að vinna e,rinn og mýramálminn (rauðann), sem hér er að finna. Einnig ^eta menn unnið kalium og sodium úr samböndum sínurn og söiTiuieiðis calcium, magnesium, manganis og fleiri málintegund- ,r 'ur steinum íslands, er jafnvel ekki örvænt um, að suma hinna ^aldgæfari málma, t. d. Platinum, Barium, Thorium, Uranium, er'llium og Radium sjálft megi finna í, og vinna úr, holtum og raunsteinum íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.