Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 13
FYLKIR.
13
er mjög góð leirjörð, en kaolin (porselinleir) er hún hrein. —
^álminn vinna menn nú á ýmsan hátt úr leirjörð.
8. Calcium, Pessi málmur er unninn úr kalki.
9. Magnesium og manganís finnast í ýmsum hrauntegundum.
^O. Qull finst oft ásamt kopar og járni# Stundum samrunnið
hreint í klumpum, og þá auðþekt vegna litar og linku sinnar,
lnst einnig í sandi og er þá vaskað úr honum. Má einnig fá úr
sló. ásamt fleiri málmum.
Silfur finst oftast ásamt blýi, eða því sameinað, einnig sam-
e,nað brennisteini, en blýblendingur finst ekki, það eg veit, hér
r'yrðra. Auðvitað geymir hreint silfurberg ekki eitt ar af silfri,
P°tt sumir kunni að halda það. Kvikasilfur oxyderað hefir rauð-
atl lit og kallast þá Zinnobar. Af öðrum málmurn, svo sem anti-
^oni og bismuþ, getur verið hér eitthvað til, báðir mjög gagn-
e8'r, eins og flestir vita.
^ seinustu áratugum hafa efnafræðingar og eðlisfræðingar látið
raímagnið, eða elfírið, eins og eg vildi kalla það, af orðinu eli,
’t, sól og orðinu fir (sbr. e. fire og gr. pyros) hjálpa sér til að
oskiija málma, og hafa tilraunir þeirra borið mjög góðan árang-
/• Þannig er málmurinn aluminium unninn með rafmagni (elfiri)
Ul leirjörð, auðveldar en með seiði (kemíu), og er nú orðinn
|riargfalt ódýrari en hann var fyrir 30 — 40 árum, svo ódýr, að
ann getur kept við kopar til rafurmagnsleiðslu, þrátt fyrir minni
e|ðslugæði, sé koparinn dýr. Hér af leiðandi er alls ekki von-
eust um, að ísland geti veitt íbúum sínum alt það alúmlnium,
0g alt það járn, sem þeir þarfnast, ef þeir kunna að vinna
e,rinn og mýramálminn (rauðann), sem hér er að finna. Einnig
^eta menn unnið kalium og sodium úr samböndum sínurn og
söiTiuieiðis calcium, magnesium, manganis og fleiri málintegund-
,r 'ur steinum íslands, er jafnvel ekki örvænt um, að suma hinna
^aldgæfari málma, t. d. Platinum, Barium, Thorium, Uranium,
er'llium og Radium sjálft megi finna í, og vinna úr, holtum og
raunsteinum íslands.