Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 72

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 72
72 FYLKIR. uðu af Bandaríkja stjórn lífvænlega atvinnu og viðunanlegt kaupi — það var þá einn dollar (o: 3 kr. 75 aurar) á dag, fyrir ólse^3 verkamenn. Árin 1897—1914 var kaup ólærðra verkatnanna, á Frakkland1’ 2 — 4 fr. (l’/2 —3 kr.) á dag, út til sveita; en í París og öðru'11 stórborgum 4 — 6 fr. á dag. En ólærðir verkamenn, t. d. múraraf og snikkarar, fengu 7—10 fr. (5 — 7 kr.) á dag fyrir 8—10 tíff13 vinnu; fæði kostaði í París 2'h—3 franka á dag, húsnæði 24-' 30 fr. (17 — 21 kr.) á mánuði, og var þó sjaldan als-kostar. þrátt fyrir alt jafnréttið og alt bróðernið var fjöldi fólks, líkleg3 nál. tíundi liver íbúi borgarinnar, atvinnulaus og á vonarvöl. Á Bretlandi var ástand verkamanna ekki stórt betra en á Frakk' landi. í höfuðborg ríkisins, Lundúnum, var nál. hálf miH|0rl manns í dýki örbyrgðarinnar, árin 1896-1897, að því er þeirra eigin rit sögðu, og á fyrsta áratugi þessarar aldar batnaði ástafl verkamanna ekki svo teljandi væri, þrátt fyrir leiðangurinn 1 Transwaal og gullgröftinn þar syðra. Um 600 þúsund verka' manna í »Sameinaða ríkinu« höfðu minna en 15 shilling (13'^2 kr.) á viku; um 4 milliónir þeirra 22‘/2 s. á viku til jafnaðar, el1 8 milliónir þeirra höfðu 33 s. (30 kr.) á viku, og af þessu áth' þeir að fæða sig og fjölskyldur sínar. (Sbr. ritið Review of ^e' views, London, oct., 1911.) ^ 1 Berlín, á Pýzkalandi, fengu snikkarar og, aðrir lærðir verk' menn 6 8 mark (5-7 kr.) á dag, fyrir 8-10 tíma vinnu. Fæði kos*' aði þar álíka og í París; en aðbúnaður var betri og vinnan stöð' ugri, sögðu Danir, Svíar og Norðmenn, sem höfðu unnið 1 Berlín. Útgjöld Frakklands rétt fyrir stórvelda stríðið voru orðin rúfl1' lega 5 milliardar fr. á ári, sbr. blaðið Le Journal, París, veturifl*1 1913—14; þ. e. um 125 fr. á hvern íbúa Frakklands. Útgj°' Breta voru, um sama leyti, 6 milliardar fr. á ári, þ. e. nál. 135 fr> á hvern íbúa hins sameinaða ríkis. En útgjöld Þýzkalands vorfl sama ár 7 milliardar frankar, o: aðeins 105 fr. á hvernibúa ÞesS’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.