Fylkir - 01.01.1919, Síða 72
72
FYLKIR.
uðu af Bandaríkja stjórn lífvænlega atvinnu og viðunanlegt kaupi
— það var þá einn dollar (o: 3 kr. 75 aurar) á dag, fyrir ólse^3
verkamenn.
Árin 1897—1914 var kaup ólærðra verkatnanna, á Frakkland1’
2 — 4 fr. (l’/2 —3 kr.) á dag, út til sveita; en í París og öðru'11
stórborgum 4 — 6 fr. á dag. En ólærðir verkamenn, t. d. múraraf
og snikkarar, fengu 7—10 fr. (5 — 7 kr.) á dag fyrir 8—10 tíff13
vinnu; fæði kostaði í París 2'h—3 franka á dag, húsnæði 24-'
30 fr. (17 — 21 kr.) á mánuði, og var þó sjaldan als-kostar.
þrátt fyrir alt jafnréttið og alt bróðernið var fjöldi fólks, líkleg3
nál. tíundi liver íbúi borgarinnar, atvinnulaus og á vonarvöl.
Á Bretlandi var ástand verkamanna ekki stórt betra en á Frakk'
landi. í höfuðborg ríkisins, Lundúnum, var nál. hálf miH|0rl
manns í dýki örbyrgðarinnar, árin 1896-1897, að því er þeirra
eigin rit sögðu, og á fyrsta áratugi þessarar aldar batnaði ástafl
verkamanna ekki svo teljandi væri, þrátt fyrir leiðangurinn 1
Transwaal og gullgröftinn þar syðra. Um 600 þúsund verka'
manna í »Sameinaða ríkinu« höfðu minna en 15 shilling (13'^2
kr.) á viku; um 4 milliónir þeirra 22‘/2 s. á viku til jafnaðar, el1
8 milliónir þeirra höfðu 33 s. (30 kr.) á viku, og af þessu áth'
þeir að fæða sig og fjölskyldur sínar. (Sbr. ritið Review of ^e'
views, London, oct., 1911.) ^
1 Berlín, á Pýzkalandi, fengu snikkarar og, aðrir lærðir verk'
menn 6 8 mark (5-7 kr.) á dag, fyrir 8-10 tíma vinnu. Fæði kos*'
aði þar álíka og í París; en aðbúnaður var betri og vinnan stöð'
ugri, sögðu Danir, Svíar og Norðmenn, sem höfðu unnið 1
Berlín.
Útgjöld Frakklands rétt fyrir stórvelda stríðið voru orðin rúfl1'
lega 5 milliardar fr. á ári, sbr. blaðið Le Journal, París, veturifl*1
1913—14; þ. e. um 125 fr. á hvern íbúa Frakklands. Útgj°'
Breta voru, um sama leyti, 6 milliardar fr. á ári, þ. e. nál. 135 fr>
á hvern íbúa hins sameinaða ríkis. En útgjöld Þýzkalands vorfl
sama ár 7 milliardar frankar, o: aðeins 105 fr. á hvernibúa ÞesS’