Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 49
FYLKIR.
49
* að taka að sér allan atvinnurekstur og slá eign sinni á ðll
arnfaersiu gögnin*. Charles Fourier hafði stofnað þar verka-
anna snýlendur«, »sambyli« (familisttre), og Louis Blanc hafði
tekið
UPP kenning Saint Simons og barizt fyrir því, að almenn-
sr^0sningar réttur væri lögleiddur á Frakklandi og að ríkis-verk-
v '°ÍUr væru settar þar á stofn, um það ieyti, sem seinna lýð-
dið hófst. »En þó varð að loka verksmiðjunum vón bráðar
Ur> því menn streymdu að verksmiðjunum, en unnu slælega,
tleinituðu þó kaup sitt, svo að verksmiðjurnar gleyptu feikna-
Verksmiðju foringjunum var þá og hrundið úr stjórninni; en
af því
hófust hinar miklu blóðsúthellingar síðar á árinu 1848.«
^ * annig fór þá fyrsta tilraunin, sem gerð var til þess að koma
.pjónum sósíalista í framkvæmd. Það sýndí sig að ríkið gat
j '> nema rétt um stund' risið undir allri verkamanna ómegð-
X '> sem á það valt svona í svipan.* (Nítjánda öldin, eftir Dr.
• Bíarnason, útg. 1906, bls. 40 óg 41.)
^ n auk þessarar fræðandi Og afgerandi reynslu höfðu ýmsir
ei ^nir tnenn séð og bent á gloppurnar og götin á þessari þjóð-
sfar samvinnu, þar á meðal ritsnillingurinn Proudhon. í riti,
hann samdi um það leyti, sem Louis Blanc var í mestum
Urn, sýnir Proudhon veiku hliðina á ríkis-sameignar kenning-
a^Ul> sem vill, að ríkið sé aðal-vinnuveitandi og gjaldi hverjum
* .Ver^,e>kum. Helzti hyrningarsteinninn undir ríkis-eignar og
hv 'nnu musterinu er réttmœt virðing á hverjum hlut og á vinnu
u ers manns. Án réttmætrar virðingar, réttmæts verðs, er ekki
Vj x. gjalda hverjum það sem honum ber. En þessi réttmæta
, 'nS> þetta rétta verð, á hlutum og á vinnu, er jafn vand-
gg1 einsog sannleikurinn sjálfur og réttlætið sjálft. Hver á þá
akveða verðið? (Sbr. La Theorie de la valeur.) En Proudhon
Urf<endi, að auðlegð hinna ríku væri oft illa fengin, jafnvel
^’1 Þess að ráða bót á þessu, sá Proudhon þann veg beztan,
4