Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 45
FYLKIR.
45
1 Evrópu, nl. á Bretlandi, Þýzkalandi og Rússlandi, og hugmynd
Pe'rra, að ná yfirráðum í stjórn ríkjanna, hafa æðstu völd, þar
Serri þeir væru helzlu framleiðendur, fór að grafa um sig meir
meir, undir forustu hinna svo nefndu jafnaðar-manna, eða
PJ°ðeigna-manna; en hinir merkustu þeirra vóru allir, eða flest-
^*lr Qyðingar að ætt, að undanteknum ef til vill J. G. Fichte,
<°bert Owen, Charles Fourier og Louis Blanc. Spekingurinn
^"nanúel Kant, skozka söðlasmiðs sonurinn (f. 1724, d. 1804),
Sern sannaði fyrst, að ómögulegt væri, fyrir mannlega skynsemi,
® Þekkja guð, né sálina, né alheiminn, en sýndi síðan, að vegna
S|ðferðilegra krafa, þyrftu menn að trúa því, að guð vœri til, sál-
ln ódauðleg, og tilveran alsherjar og eilíf, var líklega Oyðinga-
^ftar, og hann aðhyltist lýðveldið, sem hina fullkomnustu stjórn-
®rskipun. Ef til vi 11 hefir J. G. Fichte, þýzki bónda-sonurinn (f.
'62), sem drakk djúpt af hugarlindum Kants, fengið frá honum
nu8rnynd sína um þjóðeignar-ríkið, sem hann lýsir í bæklingi
SlnurT> (Geschlossener Handels-staat), sem birtist um aldamótin
Ríki þetta átti að eiga öll framleiðslutæki, og vera vinnu-
^itandi allra þegna sinna, annast uppfræðslu þeirra o. s. frv.
etta rit hafði síðar mjög mikil áhrif á þýzku talandi menn.
* Bretlandi hafði merkur verksmiðjueigandi, Robert Owen að
n^n', samtímis reynt að bæta hag verkamanna, með því að hvetja
a til innbyrðis samtaka og félags-skapar, gefa þeim hærra kaup,
stytta vinnutímann, bæta húsakynni þeirra, og uppfræðslu barn-
anna; 0g þegar þessar tilraunir heppnuðust ekki, að hans óskum;
^ði hann það til, að annaðhvort skyldu auðugir verkvélaeig-
endur styðja fátæka og atvinnulausa verkamenn til að eignast
s]á!fir vinnuvélar og verksmiðjur, eða rikið skyldi sjálft slá eign
Slnni á öll framleiðslutœki, reka verksmiðjurnar á sinn ko$tnað,
°S láta verkamenn njóta fullkomins arðs vinnu sinnar. Ressar til-
r3Unir hans urðu til þess, að verkamenn fóru að stofna iðnaðar-
el°§ (Trades Unions) og einnig samvinnufélög (Coöperative So-
c'eties)( sem bættu hag verkamanna að tnun; en þjóðeignar- eða