Fylkir - 01.01.1919, Page 45

Fylkir - 01.01.1919, Page 45
FYLKIR. 45 1 Evrópu, nl. á Bretlandi, Þýzkalandi og Rússlandi, og hugmynd Pe'rra, að ná yfirráðum í stjórn ríkjanna, hafa æðstu völd, þar Serri þeir væru helzlu framleiðendur, fór að grafa um sig meir meir, undir forustu hinna svo nefndu jafnaðar-manna, eða PJ°ðeigna-manna; en hinir merkustu þeirra vóru allir, eða flest- ^*lr Qyðingar að ætt, að undanteknum ef til vill J. G. Fichte, <°bert Owen, Charles Fourier og Louis Blanc. Spekingurinn ^"nanúel Kant, skozka söðlasmiðs sonurinn (f. 1724, d. 1804), Sern sannaði fyrst, að ómögulegt væri, fyrir mannlega skynsemi, ® Þekkja guð, né sálina, né alheiminn, en sýndi síðan, að vegna S|ðferðilegra krafa, þyrftu menn að trúa því, að guð vœri til, sál- ln ódauðleg, og tilveran alsherjar og eilíf, var líklega Oyðinga- ^ftar, og hann aðhyltist lýðveldið, sem hina fullkomnustu stjórn- ®rskipun. Ef til vi 11 hefir J. G. Fichte, þýzki bónda-sonurinn (f. '62), sem drakk djúpt af hugarlindum Kants, fengið frá honum nu8rnynd sína um þjóðeignar-ríkið, sem hann lýsir í bæklingi SlnurT> (Geschlossener Handels-staat), sem birtist um aldamótin Ríki þetta átti að eiga öll framleiðslutæki, og vera vinnu- ^itandi allra þegna sinna, annast uppfræðslu þeirra o. s. frv. etta rit hafði síðar mjög mikil áhrif á þýzku talandi menn. * Bretlandi hafði merkur verksmiðjueigandi, Robert Owen að n^n', samtímis reynt að bæta hag verkamanna, með því að hvetja a til innbyrðis samtaka og félags-skapar, gefa þeim hærra kaup, stytta vinnutímann, bæta húsakynni þeirra, og uppfræðslu barn- anna; 0g þegar þessar tilraunir heppnuðust ekki, að hans óskum; ^ði hann það til, að annaðhvort skyldu auðugir verkvélaeig- endur styðja fátæka og atvinnulausa verkamenn til að eignast s]á!fir vinnuvélar og verksmiðjur, eða rikið skyldi sjálft slá eign Slnni á öll framleiðslutœki, reka verksmiðjurnar á sinn ko$tnað, °S láta verkamenn njóta fullkomins arðs vinnu sinnar. Ressar til- r3Unir hans urðu til þess, að verkamenn fóru að stofna iðnaðar- el°§ (Trades Unions) og einnig samvinnufélög (Coöperative So- c'eties)( sem bættu hag verkamanna að tnun; en þjóðeignar- eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113

x

Fylkir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.