Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 82

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 82
82 FYLKIR. fyrst um sinn, mannfrelsið enn meir takmarkað og yfirráðum f1'^ hvíta kynbálks settar skorður, nema hann sjái nú að sér og ekk' aðeins takmarki auðvaldið með órjúfandi lögum, heldur einn'^ uppræti það illgresi, sem héfir niður kæft hans háleitustu hu£ sjónir og veiklað hans beztu og dýrmætustu krafta. Hér á íslandi hafa þau tíðindi orðið, á síðast liðnu surnri ; að full- nefnd allra stjórnarflokka Dana, nema íhaldsmanna, sendu trúa sína til að leita samkomulags við Alþingi og stjórn íslan .! um stöðu íslands í ríki Danakonungs, og varð sá endir á s*a. þeirra, að frumvarp skyldi lagt fyrir alþýðu um það, hvort land skyldi, frá byrjun desembermánaðar, vera sjálfstætt og valda rfki og íbúar þess hafa sömu réttindi sem Danir, í báðn löndum, en játa sama konung. Þetta frumvarp var borið un «• atkvæði um alt land 19. okt. s.l., og urðu um tífalt fleiri atkv# með því, að frumvarp þetta yrði gert að lögum, en á móti Þv|' En það kom einnig í Ijós við atkvæðagreiðsluna, að varla e' þriðji allra kjósenda greiddi atkvæði. Er því mikið álitamál, bv° kosningin eigi að álítast lögmæt, þar sem um svo mikilsvar andi málefni er að gera, nefnilega gerbreyting á stjórnarskipu landsins. það er máske ekki ofseint enn að benda á helztu vandkv#1 þess að ísland sé gert fullvalda ríki. Pað er fyrst, að landsmenn eru altof fámennir til að verja vernda jafnstórt land og ísland er fyrir ofríki og yfirgangi n lendra ribbalda. Einar 90 þúsundir manna geta ekki varið helz kauptún þess, hvað þá allar þess strendur, eitthvað 3000 krt1-^ lengd, en líklega nálægt tvöfalt meira, ef inn á hverja vík mælt. Ekki heldur á Iandið svo mikið sem einn strandvarnarb ’ hvað þá tvo, til þess að hafa eftirlit með útlendum veiðiskipuf|^ sem hingað til hafa oft leyft sér að veiða í landhelgi. En helztu hafnir og kaupstaði landsins er ekki svo mikið sern fallbyssa eða vígi til varnar, ef óaldarseggir skyldu fara þar ^ ■ ránum og manndrápum, eins og seinustu ’ár liafa sýnt að e ðí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.