Fylkir - 01.01.1919, Qupperneq 82
82
FYLKIR.
fyrst um sinn, mannfrelsið enn meir takmarkað og yfirráðum f1'^
hvíta kynbálks settar skorður, nema hann sjái nú að sér og
ekk'
aðeins takmarki auðvaldið með órjúfandi lögum, heldur einn'^
uppræti það illgresi, sem héfir niður kæft hans háleitustu hu£
sjónir og veiklað hans beztu og dýrmætustu krafta.
Hér á íslandi hafa þau tíðindi orðið, á síðast liðnu surnri
; að
full-
nefnd allra stjórnarflokka Dana, nema íhaldsmanna, sendu
trúa sína til að leita samkomulags við Alþingi og stjórn íslan .!
um stöðu íslands í ríki Danakonungs, og varð sá endir á s*a.
þeirra, að frumvarp skyldi lagt fyrir alþýðu um það, hvort
land skyldi, frá byrjun desembermánaðar, vera sjálfstætt og
valda rfki og íbúar þess hafa sömu réttindi sem Danir, í báðn
löndum, en játa sama konung. Þetta frumvarp var borið un «•
atkvæði um alt land 19. okt. s.l., og urðu um tífalt fleiri atkv#
með því, að frumvarp þetta yrði gert að lögum, en á móti Þv|'
En það kom einnig í Ijós við atkvæðagreiðsluna, að varla e'
þriðji allra kjósenda greiddi atkvæði. Er því mikið álitamál, bv°
kosningin eigi að álítast lögmæt, þar sem um svo mikilsvar
andi málefni er að gera, nefnilega gerbreyting á stjórnarskipu
landsins.
það er máske ekki ofseint enn að benda á helztu vandkv#1
þess að ísland sé gert fullvalda ríki.
Pað er fyrst, að landsmenn eru altof fámennir til að verja
vernda jafnstórt land og ísland er fyrir ofríki og yfirgangi n
lendra ribbalda. Einar 90 þúsundir manna geta ekki varið helz
kauptún þess, hvað þá allar þess strendur, eitthvað 3000 krt1-^
lengd, en líklega nálægt tvöfalt meira, ef inn á hverja vík
mælt. Ekki heldur á Iandið svo mikið sem einn strandvarnarb ’
hvað þá tvo, til þess að hafa eftirlit með útlendum veiðiskipuf|^
sem hingað til hafa oft leyft sér að veiða í landhelgi. En
helztu hafnir og kaupstaði landsins er ekki svo mikið sern
fallbyssa eða vígi til varnar, ef óaldarseggir skyldu fara þar ^ ■
ránum og manndrápum, eins og seinustu ’ár liafa sýnt að e
ðí