Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 74

Fylkir - 01.01.1919, Blaðsíða 74
74 FYLKIR. Frumhlaupið á Belgíu kostaði Vilhjálm keisara hylli Breta fjölda Evrópu-þjóða og Ameríkana; þrátt fyrir það að Belgar vserU, allur fjöldinn, andvígur þjóðverjum, sökum áhrifa róinversk-k3' þólskra kennimanna og leynifélaga. Hefði keisari Vilhjálmur lofað Rússum og AusturríkismönniifTI að eigast við um hríð og ekki farið af stað fyr en Frakkar höfðn opinberlega veitt Serbum eða Rússum lið, og ekki farið in11 * Belgíu, heldur sent herlið sitt til Elsass-Lothringen og látið Þat? mæta Frökkum á austur-sléttum Frakklands, þegar í byrjun stríðj' ins, þá hefðu Bretar að líkindum aldrei farið af stað, eða bland að sér í viðskifti Frakka og Rjóðverja, og þá hefðu úrslit stríðs' ins að líkindum orðið alt önnur en þau eru orðin. För Þí°ö' verja inn í Belgíu var hið fyrsta glappaskot þeirra, eða keisarans> hið annað mis-stig hans var það, að rýmka til um kosning3'" réttinn fyrr en að stríðinu loknu, og hin þriðja stór-yfirsjón Pj00' verja var sú, að láta ginnast af fagurgala Wilsons forseta og 'a^ af hendi vopn sín, vígstöðvar og hertekin lönd, á meðan a megin-her þeirra var enn ósigraður og eingir viðunanlegir friðar kostir vóru enn bóðnir af Bandamönnum sameiginlega, né ne|fl trygging gefin af þeirra hálfu fyrir því, að loforð þeirra yrðu hald’11' En þessi óvarkárni eða óforsjálni keisarans og hans nánns|u ráðunauta, gerir hann samt ekki aðal-frömuð heimsófriðarins. H1,1 ógurlega styrjöld, sem nú hefir staðið um 50 til 53 mánuði, eí öllu fremur endurtekning af Evrópu stríðum og leiðangrum póleons I., sem hafði ásett sér að leggja alla Evrópu undir s|£’ og gera frönsku þjóðina að drotningu Norðurálfu þjóða (sbr. rl Victors Hugo og Luciens Millvoye o. fL). Hugmyndin, að nrrl skapa Evrópu ríkin, hafði að vísu vakað fyrir Hinriki IV., rU tveimur öldum fyrr; en hún kofnst aldrei í framkvæmd; því hanS rómversk-kaþólsku þegnar grunuðu hann um vináttu við m° mælendur og myrtu hann, árið 1610. En Napóleon þriðja skor1 bæði gáfur og giftu afa síns og fór enga frægðar för til Rýz^f lands haustið 1870. En áform hans, eða hugsjón, dó ekki í 0
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113

x

Fylkir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.