Fylkir - 01.01.1919, Síða 98

Fylkir - 01.01.1919, Síða 98
98 FYLKtR. >Oft hefir mér komið til hugar, hver afstaða íslands mundi verða að sW öldinni lokinni. Hvert sem litið er á heiminn, er feykilegur undirbúnin£ , undir samképni þá, sem óhjákvæmilega mun rísa upp. — — Hvað verðttf um okkur? Höfum við nokkuð búið okkur undir framleiðsluna, þegar ‘1 verður hægt að koma vörum á markaðinn? rfse"" Eins og allir vita, hafa einstöku útlendingar hafið undirbúning til star hér á landi, að stríðinu loknu, og hér liggur nú fyrir áætlun um notkun ÞJ ^ ár, eftir norska verkfræðinginn O. Sælermoen. Það er ekkert smáfyrirtaeki, * ^ um er að ræða. Vatnsaflið, sem til stendur að nota, er talið l miljón heS Stofnkostnaður 274 millíónir króna! Þetta eru tölur, sem cinar nægja til P að margan sundli; en það dugar ekki; við verðum með köldu blóði að b okkur Ijóst, hver áhrif slíkt fyrirtæki muni hafa, og hvernig haganlegast ve . ur að framkvæma það; því að úr því, sem komið er, virðist óhjákvæ"11 » að gera eitthvað; við höfum ekki ráð á að láta þessi millíón hestöfl « enn um óákveðinn tíma,—ef kostur er á að hagnýta aflið nú. — Mikil ábY hvílir á þeim mönnum, sem eiga að skera úr því máli.« , ^ Jú, en meiri ábyrgð hvílir á þeim, sem hafa trassað að nota afllindir Isla" hingað til, og samt sökt því í stór-skuldir. g Fallhæðin á 65 km. löngum vegi meðfram Þjórsá er talin 236 m. og v'^ « £ bætist þó foss í Tunguá, 90 m. á hæð, svo að alls er hin nýtilega faljh* nefndu svæði 326 m. pvj ♦Grundvöllurinn fyrir allri notkun fossanna okkar eru vatnsmælingarnar. hefur »Títan»-félagið, sem stendur á bak við þessar áætlanir, látið gera mælingar síðan í júlí 1915.« »Höf. virðist gera ráð fyrir, að vatnsmegnið í ánni, þegar hún er 1 minst, sé 250 m3 á sek.« »Ráðgert er að reisa 6 aflstöðvar. . . . AIIs verður þetta 697,000 og jn (= 808,400) hestöfl. Ætlast er til að leiða aflið að höfn, nálægt Reykí3 (Skerjafirði).« k5, • Félagið gerir ráð fyrir, að leggja járnbraut frá Eyrarbakka, eða SW ^ eyri, austur að Þjórsá, og jafnframt að bæta höfnina þar að nokkru lcy^ f, Járnbrautar-stæðið hefir O. Berner, deildar-verkfræðingur við ríkisbrautir egs athugað og gert áætlun um hana á líkum grundvelli og hugsaður h /verið fyrir hina fyrirhuguðu braut austur héðan. Áætlar hann alls 120 ^ braut á kr. 3,909,000, eða um 3250 kr, hvern km.«—Hér er villa í reikn'"^^ ingnum, hví 3,909,000 kr., deildar með 120, gerir ekki 3250 kr., heldur 32, kr. Og eins er um hinar upphæðirnar, sem fylgja. — . Verðið á rafaflinu, komnu til Reykjavíkur, gerir höf. ráð fyrir að ver®’’, þegar alt fossaflið er tekið til afnota, — kr. 39.80 fyrir hvert hestafl, yf'r a og má heita mjög ódýrt,« slík»r ð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113

x

Fylkir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.