Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 57

Fylkir - 01.01.1922, Qupperneq 57
57 s’ður en kelinesk og slavnesk, einnig semetisk og mongólsk orð. Orðið lllÞr er af grískum, en ekki germöiiskum, uppruna, orðið Pór keltneskt, °rðið aur semetískt o. s. frv. Á meðan Eddu-textinn er ekki betur ritaður en í síðuslu útgáfum, og rrrálfræðilegar skýringar á torveldum orðum eru ekki Ijósari eða nákvæmari ®n þær gerast, þá eru ekki mikil líkindi til, að alþýða skilji Eddu, né að u^eggmgar af henni á önnur tungumál verði réttar eða að mikið verði á ^ermönsku eða norrænu goðafræðinni að græða. Að fræðslunefnd íslands °8 kennarar skuli ætlast til þess að börn eða unglingar skilji Eddu, eða '’ina svo nefndu goðafræði Norðurlanda, sér til nokkurs gagns, gegnir f«fðu, þegar fæstir kennarar eða málfræðingar ísiands skilja hana sjálfir, " nema börnin eigi að kenna kennurunum! Skárstu þýðingar af Eddu eru þessar: Nyérups þýðing á dönsku, útg. jnn 1820; F. O. Bergmanns Poernes islandais, á frönsku, útg. 1838; Georgc yasents þýðing á ensku, útg. um 1860 og Karl Simrocks, þýðing á þýzku, n*g. um 1880. Á svensku eru til tvær þýðingar, önnur eftir biskup Afzelius, u.*8- 1818, hin eftir Sanders, útg. um síðustu aldamótin, afar vandað verk. Á dönsku er Gellirups þýðing. útg, árið 1003, óefað hin vandaðasta af nyrri þýðingum, nenia Simrocks og Sanders. — En allar þessar þýðingar ^randa á sama blindskerinu, misritunum í handritunum og röngum orða Pýðingum. f’að er framtíðar verk, fremur en nútíinans, að hreinsa Eddukvœðin af rUviiium, afbökunum, mdlvillum og smekkleystim og um leið sýna aðal- nUgtök heiðninnar meðal Germana, Ásatrúarinnar. Viðunanleg og rétt “kýring á Eddukvæðunum er ómöguleg, nema með víðtækum og nákvæm- 1,(11 samanburði allra torskilinna orða við öll Evrópu og Asíu mál og l^fnvel við öll tungumál í heimi. Nokkur örðug orð. Ár, D, Aar, E. year, Þ. Jahr., sbr. vor, byrjun ársins, boðari ljóssins. pÁs, flt. Æsir; Þ. Anser, sbr. kaldeiska orðið an, himiniun, einnig orðið ®skar, Ijóss-hátíð, svenska orðið áska, elding, einuig ísl. orðið austur, Pyska Ost, ljóss-átt og gríska eós, dögun (ljós); emifremur Sanskrit orðið asilra, Ijómi. Sbr. einnig norska orðið Aas hæð, máttviður og íslenzka °rðið ás, flt. ásar, liæðir, máttviðir. (ef. ár), D. Aa, Fr„ cau (frSfT ó) vatn, ,L. aqua, kaldeiska ea ^hafið), eiu ''öfuðskepnum eða átrúnaðargoðum Kaldea, Hindu orðið ab og koptfska 'eSyptska) orðið ap. Án (manns nafn) sbr. kaldeiska orðið an, himininn (sbr, ísl. »hann er í’l,r<)7 einnig gríska iner, maður. /
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fylkir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fylkir
https://timarit.is/publication/182

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.