Óðinn - 01.01.1920, Blaðsíða 14
14
ÓÐINN
sem ríður hjer baggamuninn og er þess valdandi,
að auðið er að koma upp jafn slórkostlegum afl-
stöðvum, og t. a. m. Vamma er. Frá verkfræðis-
legu sjónarmiði er Vamma-aflstöðin hreinasta
völundarsmíði, og norsk verkfræðingasnild hefur
reist sjer þar fagran minnisvarða.
V.
Glaumfjörðnr í Norðurlandsamli.
Loks hefur norska stjórnin náð ráðum yfir
stóru vatnsorkuveri, ekki með þvi að virkja það
sjálf, heldur hefur hún keypt það. Felta ver heitir
Glaumfjörður og liggur i botni fjarðar með sama
tengingsmetrar á sekúndu. Fyrri virkjunin er áætluð
að kosta muni 11,700,000 kr., en sennilega verður
hún nokkuð dýrari.
Upphaflega voru það aðallega sænskir auðmenn,
sem lögðu fje til versins, er byrjað var á því
1912, en talsvert af norsku fje var þó líka lagt í
það. Hinsvegar er verkið unnið af hinu merka
norska fjelagi »Elektrodrift«, sem hefur hjer bæði
mikið og merkilegt starf á hendi. í sambandi við
verið myndaðist hjer, eins og við Rjúkan, lílill bær
með öllum nýlískubrag og tækjum. Búist er við,
að orkuverið geti, þegar á veturinn líður, framleitt
Frá Glaumílröi
Vinstra megin: Aflstöðin í bygg-
ingu. I miðju: Pipum komið
fyrir liátt uppi í fjalli. Ilægra
megin: Fyrstu bvggingar Glaum-
fjarðarbæjar.
nafni í Norðurlandsamti, lítið eitt fyrir norðan
heimskaulsbauginn. Um kaup þetta hafa verið
deildar meiningar, og sumir þeirra, sem ekki
verða taldir meðal hinna ófróðustu í vatnamálum,
líta svo á, sem ríkið hafi ekki gert sjerlega heppi-
leg kaup, svo ekki sje kveðið sterkara að orði.
Verið vænlist fullgert innan skamms og hafi þá
50,000 hestöfl. En þegar endileg virkjun, sem er
ráðgert að flýta sem mest, er búin, telst orkuverið
muni hafa 120,000 hestöfl.
Glaumfjörður fær vatnsmagn sitt frá Svartisen,
næstsfærsta jöklinum i Noregi og stóra Glaum-
vatn er aðalvarageymir versins. Þaðan er vatnið
leitt eftir gangi niður í minna vatn, þaðan aftur
eftir göngum í miðlunargeymi inni í fjallinu, um
450 m. upp frá botni Glaumfjarðar. Hjer verður
því allmyndarleg fallhæð, Vatnsrenslið er talið 28
þau fyrstu 50,000 heslöíl, og á aðallega að nota
þau við Zinkbræðslusmiðju skamt frá Glaumfjarð-
arbæ. Leiðsluþræðirnir frá orkuverinu verða um
5. km. á lengd.
Þegar virkjuninni er lokið, verður spurning um,
til hvers eigi að nota hinn hluta orkunnar. Nokkuð
af henni verður notað af hjeruðunum þar í grend,
og væntanlega verður eitthvað af orkunni notað
á hinum víðáttumiklu málmsvæðum í Dunder-
landsdalnum. Væntanleg Norðurlandsjárnbraut,
sem sennilega verður rekin með raforku, getur
fengið hana frá Glaumfirði, og ennfremur er
áætlað að nota hana við annan stóriðnað ýmis-
legan, svo sem Carbid-cyanamid og alluminiums-
verksmiðjur, saltverk, stálbræðsluverksmiðjur o. fl.
Ríkið keypti Glaumfjörðinn í fyrra fyrir 14
miljónir króna. Það er nyrsta vatnsorkuverið í