Óðinn - 01.01.1920, Blaðsíða 13

Óðinn - 01.01.1920, Blaðsíða 13
ÓÐINN 13 þá þegar var byrjað á virkjun hans — fyrir mjög sanngjarnt verð, og sem nú mundi blátt áfram talið gjafverð. Bærinn var rjett að segja genginn að kaupunum, en á síðustu afgerandi stundu var málinu brjálað svo, að ekki varð neitt úr því. Þá var það, að fjelagið mikla og volduga, hið svonefnda »Kj7kkelsrud«-fjelag, sem hafði selt bænum þá aðalraforku, er hann þarfnaðist, greip tækifærið, og keypii fossinn. Fjelagið gerði það frá Kykkelsrudfjelaginu. Leiðslurnar liggja jafnt inn í slórhýsi og kofa; allir bændur hafa ljós og orku til vjela; allskonar smáiðnaður, og jafnvel stóriðnaður í ekki smáum stýl, hefur komið upp, já, þotið upp vegna þess, hve auðvelt befur verið að afla ódýrrar raforku. Og enginn hefur lært það betur en bóndinn að nota orkuna, til lýsingar, bæði úti og inni, til allskonar vjela heima við og til upphitunar bæði i híbýlum og peningshúsum. V. ^Q||««r«'■ u. ........'Vt;. u ■I ‘‘t&rkiíSZi. ss ;1''! J Yammaljörnin með orkuverki. Vammatjörn. auðvitað í hagnaðarskyni, og það hefur reynst því arðsamt fyrirtæki. Áður en stríðið hófst var búið að virkja alls svo mikið að nam 48,000 hestöflum, en siðan hefur orkuverið verið aukið svo, að nú eru fram- leidd um 75,000 hestöfl. Áður hafði fjelag þetta látið virkja helminginn af Sarpsfossi, um 25,000 hestöfl og auk þess 45,000 í Kykkelrudfossi, er fjelagið hefur nafn sitt af. Fjelagið veitir nú fyrst og fremst sínum eigin iðnaðarverum raforku, og hefur auk þess lagt heilt net af leiðsluþráðum um öll hin víðáttumiklu og auðugu hjeruð kringum Kristjaníu og Kristjaníufjörðinn. Auk Kristjaníu fá bæirnir Frederiksstad, Moss og Dröbak raforku Vamma-orkuverið liggur um 50 km. í landsuður frá Kristjaníu. Fallhæðin er 27 m. á hæð, og vatnsmegnið er 230 teningsmetrar á sekúndu. Orkustöðin liggur beint undir gríðarmikilli stein- steyptii tjörn, 280 m. á lengd, sem er'bygð þvert yfir Glommen. þegar hún er að öllu leyti full- búin verður stöðin 160 m. á lengd, og rúmar þá 15 fallhjól, hvert með 12,000 hestöflum, eða hefur alls 180,000 hestöfl. Eftir því sem kunnugt er, verður hún langöflugasta orkustöð í heiminum. Glommen svipar að öðru leyti neðan til ekki svo lítið til Þjórsár. Hún er þar breið, vatnsmikil og fremur lygn; fallhæð fossanna þar er því fremur lítil. En það er hið fejknamikla vatnsmagn,

x

Óðinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.