Óðinn - 01.01.1923, Page 15

Óðinn - 01.01.1923, Page 15
OÐINN 15 heldur en þinni fylgdu för fram í gegnum kalda dalinn". En þetta er seinasta erindið: „Veiti drottinn nokkrum náð, náð og sæld þú átt þjer vísa. 011 þín hyggja, alt þitt ráð æðri krafta leiðsögn prísa. Elsku mamma, mild og góð, mildur guð þig ennþá styrki. Fyrirgef nú lítið ljóð. Lífsins faðir mátt þinn yrki“. Guð gefi henni gott æfikvöld. Jón Þórarinsson. Hannes Hafstein. harmur kremur hjarta: Hannes hugtún þjóðar hrekkur allur fyrir heyrði gróa í fjarska. vökumaður á verði, Situr nú í sorgum Þegar þjóðmæringi vaktina fær ei endað. sjerhver von í landi. þjakar skapadómur; Sól er sigin undir sá er mann að mitti Astmög guða getur svartan þokubakka. marmara líkan gerir: gremi norna lostið setur hugi hljóða, honum á heljar þremi Fyrirliða föllnum, harmur sefa nístir. haldið fast í gisling — fleygum heim til dísa, Er sem elding þrumu lyfjað lama og doða þeim sem höfði hærri ofan úr heiðmörk komi. langan, þyngri en bana, hinum gekk til Lögbergs: garpi er fyrrum gerði sendir sína kveðju Alög þau, sem Urðar gullin-sím’ úr þoku. sól á morgungöngu, orði stundum fylgja, — ástúðleg, sem enn þá gervileika geta Ljóða lúðurhljómur, ,alt með kossi vekur. glóð á herðar bundið, lýðhvöt nýrra hátta, ,þökk‘ hefur þverúð sýnda milli fjalls og fjöru Meðan drenglund dreymir — ,þurrum tárum grátið‘ — fór á stuðla kostum. dáð í fullum blóma Daldurs frænda og búið Hannes Hafstein náði, heillavætta, er hefjast böl í lamasessi. hafði sjer á munni handa um dali og strendur: horn, sem Heimdall forðum orkar sælu í svefni Svo gat Hrólfi í Hleiðru heilög goðin sæmdu. sjón, er vakinn þráði hlaðið norna kyngi. foringi, sem faðmur Bragsnild Bjarkamála Sorg í ,systurláti‘ fósturjarðar vefur. brast þann mátt, er dygði. sáði döggum hvarma. Bog’list brugðist getur Aldamóta óður Meðan morgundaggir besta kappa og mesta, allra brúnum lyfti. móðir guðaveiga þeim sem eld með örvum Erfieldar brunnu yfir ánganlendi óvin kann að senda. yfir höfði ]óni. Islands drjúpa lætur: Sólskin kveikti í sölum knjerunn konungsættar, Hneit við hjartarætur ,sálmur yfir víni‘. kominn af Ðraga stofni, hjör með sagareggjum undir ilmi úr grasi hjálmgöfugum hersi; Þekti þyt í skógi árdís hugnæm verndar. hálfum sigri rændi þann er vori spáir, hertoga, sem hæfði sólmánaðar sifji, Meðan manndáð varir, hreinn og dreginn skjöldur, svana frændi og þrasta, mælska rökfim lifir, þeim er þjóð til handa gullinhyrnda hirti ást og yfirburðir, þráði árbót mestu. hinumegin jarðar, aðdáun og göfgi, vafurloga veröld, gleði, glæsimenska, Þegar byljir breiða vötn í himinfjöllum. gróandi og hreimur, blæju fyrir stjörnu, .vilji, von og elja‘: sól á sumri myrkvar, Heyrði gróður grasa verður bjart um Hafstein. sál fyrir benrögn verður, goða lúðurvörður. — Guðntundur Friðjónsson.

x

Óðinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Óðinn
https://timarit.is/publication/205

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.