Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 10

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 10
10 að dómar höfundarins um þessa menn eru réttir og sléttir sleggjudómar. Eptir Jón Vídalin tilfærir hann (bls. 202) eitthvað hið ómerkilegasta, er eptir hann liggur, og kallarþað snilli-yrði eða mælsku, „eloquent“. þ>að hljóðar sem fylgir: „Og hvad viljum vier langt leyta? vier höfum eptirdæmin hiaa oss, þegar þetta vesala land flaut i sijnu eigenn bloode, aadr enn gud gaf oss Konung, svo at eingenn maatte oohulltr leggj- ast i rekkju sijna. Hversu aagiætlega leid oss þa? Hversu foor þa framm i lande voru? Mundu meú þa ecke allz hugar feigner verda ad jaata Konunge og ganga under han, til ad hallda lijfe og limum, fridi og frelse ? Svo er þvij haattad, Brædur mijner, fyrer oss syndugum mönnum, vier hliootum laganna þrælar ad vera, uppa þad vier kunnum frelse ad hallda“. þ>etta getur hver fundið „eloquent11 sem vill. — Um Hallgrím Pétursson segir hann, að hann sé hið einasta veru- lega skáld, sem ísland hafi átt síðan um siðabótina (the only real poet which the island has produced since the Reformation, bls. 193). Á sömu bls. stendur, að Hallgrímur hafi notað Hávamál við Passíusálmana, af því eldgamlir málshættir hittast í báðum, sem altaf hafa verið í manna munnum. — Vísurnar, sem höf. til- færir á bls. 176 og 177, hafa honum þótt þess verðar að sýna þær útlendingum, en þær eru mjög ómerki- legar, bæði í skáldlegu og sögulegu tilliti. Innan um alt forspjallsritið er dreift athugasemdum um skáld- smekk (poetic feeling) og skáldskap, sem höf. hefir litla eða enga hugmynd um. Sumstaðar eru nefndir Shakspeare, Goethe, Schiller (þar er talað um „Der Treue (með upphafsstaf) Fridolin“ — en kvæðið heitir „Der Gang nach dem Eisenhammer11 ) — „the Western Aristophanes“ og fleira, sem rekið er inn í ritgjörðina eins og sigurnaglar til að hringsnúast á. Höfundurinn harmar það (bls. 26), að öll íslenzk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.