Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 57

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 57
57 um sækendum, en þeim, sem amtmanni voru ljúfir, að það bar á stundum við, að prestar, sem höfðu hlot- ið amtmannsveiting fyrir brauði, urðu að rýma sess- inn fyrir öðrum, sem biskup vildi hafa. Raunar var, eins og kunnugt er, köllunarréttur til prestsembætta þegar 24. marz 1563 fluttur frá biskupunum til höfuðs- mannanna, en þó hafði það viðgengizt alt fram í byrjun 18. aldar, samkvæmt ordinanzíunni, að prestar væru, með prófasts samþykki, kjörnir af 7 hinum helztu prest- um hvers prófastsdæmis, og að hinn kjörni því næst, eptir meðmælum biskups, fengi köllunarbréf af höfuðs- manni. Meira að segja: biskupar vorir kölluðu staðar- eða kirkjupresta sína sjálfir, svo sem með nokkurs konar köllunarrétti (jus patronatus); lét Hinrik Bielke sér það lynda, meðan hann var hér höfuðsmaður. Eptir hans dag fór, eptir þvi sem hver höfuðsmaður,stiptsbefalningsmaður eða amtmaður var skapi farinn, að hefjast ágreiningur um þetta milli þeirra og biskupa, sem aldrei kom í eins hart, eins og milli þeirra Fuhrmanns og Jóns Árnasonar. það bar þá, og sjálfsagt eptir undirlagi biskups, ekki ósjaldan við, að prestaefni sóttu með biskups meðmæl- um til konungs um brauð, sem amtmaSur, í umboði konungs, pegar var búinn að veita, og að konungur eða kansellíið, sem ekki vissi um amtmanns veitinguna, veitti fyrir þá sök brauð upp aptur, sem þegar voru veitt. það er ekki kyn, þótt amtmönnum kæmi þetta illa, og varð nokkur bót ráðin á þessu vandkvæði með konungsbréfi til biskupanna 3.maíi72Ó, sem skip- aði að tilkynna kansellíinu á ári hveiju, þegar skip færi héðan, hver brauð væru veitt og hver ekki, hver af konungi, og hver af öðrum, og þá af hverjum. Við þetta skipaðist nokkuð um tíð Fuhrmanns, en alt komst í sama horf, þegar Lafrenz tók við af honum J734> °S endaði sú deila með konungsbréfum 14. okt. 1735, 10. maí 1737 og 1. apr. 1740, sem beraþaðmeð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.