Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 27

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 27
27 Bjarmalandi, sem Örvar-Oddur braut, „gjörr af tveim hlutum, silfri ok moldu“ j1 en hvað Svöfu snertir, þá vita allir, að suðrænum hugmyndum slær opt saman við norrænuna. Vér sjáum ekkert vit í því, að fullyrða, að Norðmenn ómögulega hafi getað haft þessar hug- myndir, að þeir eða íslendingar alls éigi hafi getað ort út af þeim, þeir, sem alkunnir voru og eru fyrir skáldskap; heldur þar á móti, að Orkneyjamenn hafi gjört það, og það ekki einungis Orkneyjamenn, heldur og gjör- samlega óþektir Orkneyjamenn, sem enginn veit meiri deili á en steinaldarmönnum, sem ekkert andans verk liggur eptir. Satt er það raunar, að til eru kvæði eptir óþekta höfunda; en þótt aldrei nema Orkneyja- menn (t. a. m. Rögnvaldur Kali) yrkti, þá er sjálfsagt að telja þeirra kvæði með norsk-íslenzkum skáldverk- um; alt eins (Hafgerðingadrápu’, sem (suðreyskr’ mað- ur orti (Landn. 320); Darraðarljóðin hljóta og að teljast þar með, hvernig sem fer.2 — Keltnesk nöfn á íslend- ingum eða Norðmönnum eru mjög fá að tiltölu (Koð- ran, Dufan, Kjartan, Bekan, Kormakr, Ólafr feilan, þorsteinn lunan o. s. fr.), og engum dettur í hug að kalla f>orstein rauða eða Kára Sölmundarson keltneska (skozka eða írska) menh; þeir voru Norðmenn og ís- lendingar. En samkvæmt skoðun Guðbrandar Vigfús- sonar ættu allar bækur Bókmentafélagsins, sem prent- aðar og samdar eru í Kaupmannahöfn, að teljast með dönskum bókum, eða að minnsta kosti ekki með ís- lenzkum bókum á íslandi. Nú verður víst endilega Merkilegt er það, að Oleg I. dó (912) af nöðrubiti, en sú naðra skauzt út úr haugi, sem hestur hans var grafinn undir — svona er sagt frá um Örvar-Odd. 2) |>au eru sjálfsagt eptir Gunnlaug munk; alveg sami andi og i Mer- línusspá. J>au eru alveg ólík Völuspá, en þó gat sami maðurinn hafa ort þessi kvæði. Vér þekkjum mörg forn kvæði, sem vér vit- um hver hefir ort, og er á þeim alveg ólíkur blær (t. a. m. Horatii Odae og Epistolae, eða Satirae — það er þó ekki sérlega líkt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.