Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 36

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 36
36 getur búandinn unnið í hjáverkum, eða þegar engin sérleg arðvinna er fyrir hendi, svo hann finnur miklu minna til kostnaðarins við vinnu þessa en marga aðra, og þó sléttar hann með þessu lagi dagsláttuna á 4 ár- um, oghefir ffam af því árlegan hreinan arð af vinnu þessari, ekki minni en sex hesta af góðri töðu og verk- sparnað, sem nemur sjálfsagt, minnst í lagt, einu dags- verki fullvinnandi karlmanns og kvennmanns, og þar að auki annan hag við vallarávinnslu og heyþurkun. Hinn hreina árlega arð af hverri dagsláttu, sem er vel sléttuð og fullgróin, tel eg í meðallagi þennan: 6 hesta (960 pd.) góðrar töðu .... 24 kr. 1 dagsverk karls og konu á túnaslætti, 5 — Aðra hægð fyrir sléttuna............ 1 — Samtals 30 kr. Eptir 20 ára búskap er búandinn búinn að slétta 5 dagsláttur, og fær sjálfsagt 30 hestum meira af tún- inu á hverju ári, en hann fékk upphaflega, og sparar sér fullgildan kaupamann og kaupakonu í 5 daga, og þetta tel eg 120 -j- 30 =■= 150 kr. hreinan árlegan arð, og þó verður arðurinn meiri að miklum mun, þegar taðan er metin til þess verðs, sem fæst upp úr henni, þegar vel mjólkandi kýr er fóðruð á henni og arður- inn af kúnni reiknaður til peningaverðs móts við önn- ur matvæli, eins og rétt er í búnaðarlegu tilliti. — það yrði of langt mál, sem ætti ekki vel við efni ritgjörð- ar þessarar, færi eg að sýna fram á þetta með langri röksemdaleiðslu. Eg vil að eins geta þess í stuttu máli, að meðalkú snemmbærri, sem hefir 25 punda gjöf á dag af góðri töðu, ætla eg að mjólka að með- altali um innigjafartímann 5 pottaádag. Ef nú af 25 pundum töðu framleiðast að meðaltali 5 pottar ný- mjólkur, þá framleiðast af einum töðuhesti eða af 160 pnndum töðu að meðaltali 32 pottar, og af 30 hestum 960 pottar. fessir 960 nýmjólkurpottar eru 2400 pd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.