Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 1
FORMALI. DAÐ væri eigi réttlátt að segja, að mentamenn lands vors, A fyr og síðar, allajafna hafi sofið, og eigi starfað, að því er þeir gátu, og svo sem tímar og atvik leyfðu, að því þýðingar- mikla verki, að menta alþýðu vora. þeir hafa átt við mikla erfiðleika að stríða, og þá svo mikla, að þeim opt og einatt, með hinum bezta vilja, eigi hefir verið unt að láta ljós þekk- ingar sinnar skína fyrir alþýðu Islendinga; hafa því að eins mjög fáir þeir, er næstir þeim stóðu, getað notið þess. þegar dagblöð og tímarit vantaði, gat þekking hinna einstöku menta- manna eigi lýst fyrir mörgum, og eins og það er eðli ljóssins að verka sterkast næst sér, þannig voru einnig verkanir ljóss þekkingarinnar sterkastar næst þeim mönnum, er þetta ljós logaði hjá. En þó eru nokkrir skörungar þjóðar vorrar, er vér verðum að dáðst að, er vér sjáum, hversu þeir lögðu bæði tíma og fjármuni í sölumar til þess, að geta gefið löndum sín- um kost á að njóta góðs af þeirri þekkingu, er þeir höfðu aflað sér. Eins og eigi er von á því, að margir slíkir skörungar komi fram meðal jafn fámennrar þjóðar, og þjóð vor er, svo eru þess- ir menn einnig færri, en vér nú vildum óska, og því er það margt, sem enn þá er gott og jafnvel nauðsynlegt að fræða lýð vom um, til þess að hann geti átt kost á að taka framföram í mentun. f>ó að margvísleg mentun sé ætíð góð ogmikilsverð, þá er oss íslendingum samt miklu meiri þörf á henni nú, síð- an vér fengum sjálfir þátt í stjóm landsins, en áður meðan stjóm landsins var að öllu leyti í höndum konungs og embætt- Xímarit hins islenzka Bókmentafélags. I. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.