Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 20

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 20
10 frakka eða brúnum, hvort maður hefir doktorshatt frá Uppsölum, félagakápu frá Oxnafurðu, eða skinnhúfu frá íslandi. — prátt fyrir það, að höf. fer þessum orð- um um aldauða fornritaþekkingarinnar á 14. og 15. öld, þá mildar hann það með orðinu „almos^ (að mestu leyti), enda finnum vér og, að hann kannast við ábls. 138, að Rímur hafi verið ortar á þessum öldum, og þær hafa við haldizt síðan, öllum þeim til hneykslis og ergelsis, sem ekki kunna að meta þýðing þeirra. Hinar eldri rímur, sem ritaðar eru á skinni, og sem eg þekki margar hverjar frá Árnamagnússonar-safninu, eru að skáldskap og máli miklu lakari en rímur seinni manna (t. a. m. Sigurðar Breiðfjörðs); en hvernig sem þær eru, þá sýna þær það, að ekki einungis kenning- arnar sjálfar, heldur og sögur og aðdragandi kenning- anna, það er: öll Edda með Eddukviðum og Eddufræð- um, aldrei höfSu lið'ið undir lok; þettagengur í gegn- um allar rímur (eins og höf. kannast sjálfur við á bls. 183), og án þess hefðu þær aldrei til orðið. þæssu er nú þannig varið, hvort sem nokkrum er það ljúft eða leitt. — Eptir sögn höf. nær þessi gleymska og til lag- anna, bls. 205, þar setn hann segir, að íslendingar hafi verið farnir að álíta Ólaf helga sem löggjafa sinn, og tilfærir hann stað, er standi prentaður í Diplom. Island. I, bls. 711, en þar stendur hvergi talað um lög Ólafs helga, og þótt svo hefði verið, þá hefði mátt afsaka það, ef sanngirni hefði verið við höfð. þ>ar á móti stendur í hyllingarbréfi Eiríks konungs (af Pommern) 1431 (Safn til sögu ísl. II, 175): „ok at hallda þau laug, sem sancte Olafr hefir sett ok hans rettir eptir- komendur41 (og víðar í sömu bók, t. a. m. bls. 195 og 200). í Dipl. Isl. standa og nefnd „kristin lög“, en að leiða þar af, að ritarinn, hvað þá heldur allir íslend- ingar, hafi enga hugmynd haft um Grágás, nær engri átt, því þessi dæmi sýna ekkert annað, en að ritarinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.