Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 58

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 58
5« sér, að réttur amtmanna til að veita prestaköll var að minnsta kosti vafasamur fyrir þann tíma. Téð konungs- bréf gáfu nú þær reglur fyrir brauðaveitingum, sem fylgt heíir verið til skamms tíma, nema hvað hið síð- astnefnda staðfesti heimild biskupa til þess einir að kalla stóls- eður staðarpresta sína, svo sem nokkurs konar kapellána biskupanna, og skyldi að eins leitað staðfestingar konungs upp á veitinguna. Fékk Jón Árnason að því leyti sigur yfir hinu verzlega valdi, að amtmönnum var bannað að veita nokkurt prestakall, að biskupi óafvitanda og án hans meðmœlis, og að bisk- upar skyldu einir kjósa staðarpresta sína. Jafnframt reri Jón biskup að því öllum árum, að auka vald og þýðing Synodusar og prófasta. J>að er hans verk, að próföstum úr Skálholtsstipti var allflestum gjört að skyldu að sækja Synodus á ári hverju með tiltekinni tölu presta úr hverju prófastsdæmi. J>að var hans verk, að prófastar fengu fyllra eptirlit með hegðun presta í héraði, og meira vald í andlegum málefnum. Með því fékk biskup sjálfur góða stoð gegn verzlegu gjörræði; enda bauð hann því svo byrginn, að amt- menn höfðu beig af honum, svo að Fuhrmann gat ekki orða bundizt, að segja eitt sinn upp yfir alla á Synodus: autoritate et doctrina in foro nostro tecum non œmulabor, sed rigorem et cautelas Vestræ reverentiœ non exoptabo (o: ekki mun eg á samkomu vorri keppa við Yður um álit og lærdóm, en stífni Y. H. og við- sjár óska eg mér ekki)“. Svo var ósamdrægni þeirra Jóns og Fuhrmanns alkunn, að í máli hins síðarnefnda út af dauða Appollóníu Schwarzkopf kom Páll Kinch því til leiðar, að Jón biskup var, að þorleifi prófasti Arasyni önduðum, settur i dómsnefndina yfir Fuhrmann og mæðgunum Holm; vænti Páll og aðrir íjandmenn Fuhrmanns, að biskup myndi reynast amtmanni þung- ur í dómi. En sú von brást. Jón biskup var harður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.