Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 19

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 19
19 Er það vist, að enginn hafi þekt söguna um Vínland og Leif, þótt enginn þekti Ameríku, sem þá hafði ekkert nafn? Eins stendur á með þetta. Hverr veit, hvað allir vita eða vita ekki ? Kólúmbus heíir kannske hitt menn fyrir, sem ekkert vissu, en það voru fleiri menn til á íslandi en þeir, sem Kólúmbus hitti. f>að voru líka fleiri menn til á íslandi á 17. öld en Arn- grímur lærði, og opt veit „ólærður41 það „lærður“ ekki veit. Aldauði fornritaþekkingar vorrar er og tekinn fram á bls. 141 sem „an almost complete ignorance of the older Literaturea ; þar er og nefnd „the ncw Litera- turesem ekki mun vera merkileg, þar sem enginn lærður maður á að hafa verið uppi siðan Finn Jónsson leið, og ekkert skáld eptir siðabótina nema Hallgrim- ur Pétursson. En það er auðséð, hvað lítið höfundur- inn þekkir til sögu og heimspeki sögunnar, þar sem hann ekki veit, að sú „Literatur“, sem einusinni er út dáin, getur aldrei orðið undirstaða nýrrar „Literatur“, eða getið hana af sér, eins og sú þjóð, sem einusinni er undir lok liðin, getur aldrei risið upp aptur sem sama þjóð, svo sannarlega sem enginn dauður maður rís upp aptur í þessum heimi. Vér vitum vel, að mál- fræðingarnir skjóta skolleyrunum við þessu, og standa fast á því, að mál vort hafi dáið út, og þess vegna nefna þeir „nýju íslenzku* 11; en vér álítum, að málið sé hið sama, en að einungis slái á það öðrum blæ. Mað- ur er sjálfur hinn sami, hvort maður er í svörtum að Kólúmbus hafi farið til íslands, þótt hann nefni það (Kosmos II, 276, 461—462. Examen critique er hér ekki til, en þar hefir Humboldt einnig talað um þetta). C. Ritter trúir þvi (Geschichte der Erdkunde und der Entdeckungen [Daniel], 1861, bls. 211). I ver- aldarsögu Cantu’s er þvi trúað, að það hafi verið 1477, eins ogFinn- ur segir, og er bætt við: „Men Islænderne have ikke kunnet mere end i al Almindelighed styrke liam i hans Beslutning11 (Cantii, Verdenshist. ved Holm og Weilbach, IV. Bindi 376 bls.). 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.