Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 11
II bókagjörð ekki skuli hafa alveg dottið niður og eyði- lagzt („we could almost regret thal the change had not come sooner and snapped the thread of continuity before their birthíl ■— en enskan !). Jp>að er leiðinlegt fyrir hann, að allir íslendingar hrundu ekki gjörsamlega niður! Hann kannast hvergi við, að nokkurt verulegt rit sé til eptir það, engin yngri íslenzk bókvísi, nema til að rifa hana niður. í stað þess að kannast við, að vér erum umbreytingunni undirorpnir eins og aðrar þjóðir, að tíminn hefir hlotið að hafa áhrif á oss, í þvi hið járnseymda hýði fornaldarinnar féll utan af mönnunum og hinum upprennandi ættum, er sóttu fram til nýrra hugsjóna og meiri liðugleika: þá er alt fært á versta veg fyrir oss, svo sumstaðar liggur jafnvel við hrak- yrðum. Eins og hvert barn ekki viti, að þessi hnign- un eða apturför (Decadence) á sér stað hjá öllum þjóð- um; en það lítur svo út sem þessi rithöfundur annað- hvort ekkert viti um þetta, eða þá vilji ekki kannast við það nema hjá oss. Hnignunin er, eins og hjá oss og mörgum öðrum stendur á, opt undanfari framfar- anna; þótt vér köllum þetta hnignun, þá er hún í raun- inni ekki annað en andvarp af mæði, en það er ekki andvarp dauðans, því vor bókvísi hefir aldrei liðið undir lok, eins og bókvísi Rómverja. Að höfundurinn ekki kannast við þetta og annað eins, getum vér eigi að gjört. Og svo er hann sér sjálfum svo ósamkvæmur, að hann tekur annað eins og ritverk Odds Gottskálks- sonar og Guðbrandar biskups fram yfir alt (þau eru kölluð „master-piecesa á bls. 179)! Rithöfundum hnign- unartímans er sagt til syndanna, þótt þeir séu dauðir fyrir löngu, og enginn kunni að nefna þá, t. a. m. höf- undi Volsunga-sögu (bls. 194), þar sem verið er að tala um „diluted formu, ,fob“, „perversity“, með ávítum fyrir, að hann hafi ekki notað betur Helgakviðurnar. |>að sem Guðbrandur kallar „Revival of old learning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.