Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 40

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 40
40 ið þetta sama stykki á i l/a degi og fengust af þvi í fyrra sumar 14 hestar, en 18 í sumar er leið. þ»að, sem að er við þessa sléttu, er það, að hún hefir ekki verið plægð í beð, svo hún er nú farin að verða tals- vert ójöfn. Við hliðina á þessari sléttu var annað stykki, er plægt hafði verið fyrir 3 árum, og sem nú er gróið að mestu leyti upp aptur, en ekki hafa menn tek- ið eptir, hversu mikið hefir fengizt af því. f*að stykkið var undir eins plægt í teiga og látnar færikvíar ganga á því ein tvö sumur. J>ær sléttur hafa vaxið fljótara til en hin, og lítur út fyrir, að hún muni verða jöfn og halda sér betur“. „þetta sýnir, að tún, sem nokkur rækt er í, geta fljótt sprottið aptur, þótt þau séu plægð með grasrót- inni og öllu saman; en þar á móti er það sannreynt, að útskæklar og móar utan við tún, ef þeir eru plægð- ir, að þá koma þeir mjög seint til aptur, opt ekki fyrri en eptir 10—12 ár og verða samt optast nær gras- snöggir“. þessu síðast nefnda til sönnunar vil eg færa til kafla úr bréfi er eg hefi nýlega fengið frá Torfa jarð- yrkjumanni í Olafsdal, og er hann svo hljóðandi: „Magrir og hijóstrugir túnmóar, sem plægðir eru upp með grasrótinni, munu ekki gróa upp og verða að brúkanlegu túni fyrri en eptir mörg ár, og vil eg í því tilliti geta þess, að sléttur hér í Olafsdal, sem þannig eru gjörðar, eru eptir 17—20 ár ekkieinsgóð- ar og þær, sem um sama leyti voru gjörðar með að rista ofan af og þekja. Mismunurinn á kostnaðinum við þessar flatir og hinar tyrfðu er miklu minni en margur ætlar, einkum ef maður hefir ekki önnur verk- færi en plóg og algengt tindaherfi“. Guðmundur jarðyrkjumaður Olafsson er í ritgjörð sinni um þúfnasléttun, sem prentuð er í 1. ári And- vara 1874, bls. 139—164, mjög meðmæltur þessari slétt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.