Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 47

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 47
47 komulagi. J>á er enn ráð fyrir landsdrottin, að byggja jörðina vel en áskilja jarðabætur árlegar, og tel eg sjálfsagt, að þær ættu helzt að vera fólgnar í þúfna- sléttun eða auðveldum framskurðum eða áveizlum, en miklu siður í túngarðahleðslu eða öðru þvi, sem mikill kostnaður er fólginn i, og sem fljótt þarf að fullgjör- ast, ef að fullu gagni skal verða. Áður en eg enda grein þess, vil eg bæta við hana fáeinum athugasemdum: Hver þaka sé fremur höfð lítil en stór. f>ví smærri sem hver þaka er, þess fremur kemst lopt, hiti, vökvi og áburður niður á milli þakanna til að fijóvga jarð- veginn og auka grasvöxtinn, sem þarf alls þessa við. J>ví þykkri sem þakan er, og því skemur sem hún liggur uppskorin, þess minna gætir þess i gras- vextinum, að hún hafi verið rist upp, þess fljótar grær sléttan og aflagast síður. Áburðurinn yfir flaginu en undir þökunum þarf að vera myldinn og mikill, alt að þremur þumlungum á þykt. Af honum á að myndast með tímanum svört og feit gróðrarmold, sem er sjálfsagt skilyrði fyrir því, að grasið spretti sem fljótast og bezt. Til undirburðar má vel nota kvíahauga, bleytu úr hesta- og fjárrjett- um og enda af bæjarhlöðum, moldarhauga, sem mykju og þvagi hefir verið blandað í, og sér i lagi ösku- hauga, hvort heldur að þeir eru nýir eða gamlir. þó hefi eg betri trú á nýrri ösku en gamalli. Dæmi það sem Sveinn búfræðingur nefnir á ofanverðri 24. bls. í búnaðarskýrslu Suðuramtsins fyrir 1876—78 um reynslu Hannesar í Forsæludal í Vatnsdal, sem fékk af slétt- unni, sem hann bar öskuhauginn undir þökurnar, sum- urin 1875—76 til jafnaðar sem svaraði 30 hestum af dagsláttunni, veit eg að er rétt tilfært. Af eigin reynslu veit eg, að askan er ágættil undirburðar, einkum við- araska, taðaska, beinaska, en móaska lökust.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.