Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 61

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 61
6l 5. Donatus, grammatík og latínsk-íslenzk orðabók, Kh., 1734- b. óprentaff, helzt: 6. Íslenzk-latínsk orðabók. 7. Ritgjörð í bréfsformi til Jóns meistara Vídalíns, um framburð á grísku og latínu. 8. Ritgjörð í bréfsformi til Páls lögmanns Vídalíns um tíund, eykt, ping. 9. Varnarrit gegn Páli Vídalín og Árna Magnússyni fyrir Bergþórs statútu. B. Eptir affra, en sem Jón biskup kom á framfæri: 1. Joh. Arndts sanni kristindómur, íslenzkaður af sira þ>orleifi Árnasyni á Kálfafelli á Síðu, Kaupmanna- höfn, 1730. 2. Rostochs postilla, íslenzkuð af síra Pétri Einarssyni að Miklaholti, Kaupmannahöfn, 1739. 3. íslenzk sálmabók, Kaupmannahöfn, 1742. 4. Upprisusálmar Steins biskups, Kaupmannah., 1743. 5. Joh. Lassenii bænir, fslenzkaðar af síra þ>orsteini Gunnarssyni, Kh., 1743. Jón biskup var mikill búhöldur og fyrirhyggju- maður, og kallaður naumur hversdagslega. En þó liggur meira eptir hann af stórgjöfum, en flesta bisk- upa vora. Gaf hann til prestsseturs Garpsdal vestra, Berufjörð eystra, Strönd í Árnessýslu, Arnarbælií Gríms- nesi, Geitagil til Sauðlauksdals, Háfós til Otrardals, Veigastaði til Svalbarðs, styrkti marga námsmenn til bókiðna, svo sem Einar, síðar skólameistara, Jónsson, Jón stúdent Árnason, er dó erlendis, þórð, síðar prest í Reykjadal, Jónsson, er verst reyndist honum o. m. fl., ól mörg börn upp, bæði konur og karla, og kom þeim til manns, svo sem síra Jóni Andréssyni í Arnar- bæli, síra Agli Eldjárnssyni á Utskálum, Erlendi Niku- lássyni, síðar heyrara á Hólum; hafði hann þann sið, að skilja svo við hvert fósturbarn, hvort það var karl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.