Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 56

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 56
56 unarfræði (grammatík) og latínsk-íslenzka orðabók, hinn alþekta Nucleus latinitatis, og lét viðhafa bæk- ur þessar, ekki einasta við kennsluna í Skálholtsskóla, heldur fyrirskipaði hann og 1734, að þær skyldi brúka við tilsögn utanskóla. Hlýðnuðust flestir prestar þessu boði hans, nema sira Hafliði Bergsveinsson á Torfa- stöðum, síðar Presthólum, ættfaðir Árna biskups Ifelga- sonar, er gjörði biskupi það til stríðs, að láta börn sin ekki læra barnalærdóm biskups, og hélt hann hluta sínum, hvort sem biskupi líkaði betur eða ver. Jafn- framt var hann sér í lagi vandlætingarmaður mesti um alt siðferði skólasveina og hafði lag á að ná hinum beztu kennurum til Skálholtsskóla, svo sem voru þeir Erlendur Magnússon, er fór frá Skálholti 1723, Bjarni, siðar sýslumaður í Húnavatnsþingi, Haldórsson (1724— 28), Jón rektor þorkelsson, stofnari Thorchillii barna- skólasjóðs, (1728—36), og Gisli, síðar biskup á Hólum, Magnússon, rektor í Skálholti frá 1737 til 1746, sem í Eptirmælum 18. aldar er talinn með hinum duglegustu og lærðustu skólameisturum þessa lands. Svo sagði Gisli biskup um Jón Árnason, að hann hefði ávalt reynzt sér sem bezti faðir í öllu því, sem hans embætti snerti. f>að gat ekki hjá því farið, að jafn stjórnsamur biskup og ráðríkur, eins og Jón Árnason, lifði ekki í góðu samlyndi við hina verzlegu höfðingja. Finnur biskup segir (III, 708—7og), að hann hafi verið þeim Fuhrmann og Lafrenz „sjaldan eður aldrei“ sammála. Reis höfuðágreiningurinn bæði út af takmörkum kirkju- valdsins, sem Jón biskup vildi halda óskertu eptir forn- um sið, og út af brauðaveitingum, sem biskup vildi halda í sínum höndum; kærði hann jafnan amtmenn fyrir konungi, og fékk, fyrir fylgi þeirra Joh. etazráðs Grams(lærða Grams) ogÁrna Magnússonar, einatt sigur, eður hann, á bak við amtmennina, mælti svo með öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.