Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 8

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 8
8 En þórir úti ok var í ymsum stöðum (i, bls. 47). Norfi (Folalda-N., 1, bls. 281). Ingimundr för þá (1, bls. 287). Guðmundr vildi þá upp stand (1, bls. 348). |>ótti þá öllum vænt um þat, at þeir mundu mega vera í firði (2, bls. 31). at öll skip Kolbeins væri at- skjölduð framan til siglu (2, bls. 53). Muntu fara slíka för sem Tumi bróðir þinn för í vár á Hólum (2, bls. 54). Lík Brandr var flutt til Staðar (2, bls. 75). urðu heim þau at öngu gagni (2, bls. 153). fór Sturlu utan á Eyrum (2, bls. 269). „Tólfta-1 í miðri setningu með upphafsstaf (2, bls. 187). „Lögsögu“ í miðri setning- unni með upphafsstaf og rétt á eptir með litlum staf (2, bls. 273). til Salárdals (2, bls 302) — og gæti verið enn fleira, því engar leiðréttingar hefir þótt þurfa að prenta við bókina. Utg. gjörir og enga grein fyrir ýmsu því, er skýringar hefði þurft; svo er t. a. m. garðafitja, þar sem í eldri útg. stendur garðafylja, sem þó er einhver meining í. í VII. hluta 212. kap. stendur: þá vildi Hrani Koðránsson ljósta Phil- ippus með keyri, og svo byrjar 213 kap.: Maðr hét Hrani ok var Koðránsson. 1 III. hl. 34. kap. stendur um Hvamm-Sturlu: „|>ví at þat var opt háttr hans at göra langar tölur um málaferli sín; ok leiddist mönn- um opt á at heyra“, í stað þess að eptir eldri útg. og dómi Jóns þorkelssonar á að standa: „ok leiddust margir til að heyra mál hans“, því Sturla var mælskur maður, og þeim hefir víst ekki leiðzt að heyra til hans. 1 sama kap. á „grunaðr um gæzku“ að vera „gr. um græsku“, eptir því sem Jón J>orkelsson hefir fundið, og það finnum vér að á einmitt hér við. Rithættinum mínn, þínn, slnn, lítl- o. s. fr. er haldið í allri útgáfunni, en þó finnast þar þessi vísu-orð: haus minn á fjöl stinna (1, 288). minn þrir synir inni (2, 170). minning skaða sinna (2, 174).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.