Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 14

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 14
14 hafa rifið niður alt sem hér er, en álitið sjálfa sig sem þá, er einir hefðu rétt til að hugsa ogtala. Sama hól er sett upp á Kaupmannahafnar - útgáfuna af Njáls sögu(i772), ekki af neinu öðru enþví, að hún er Editio princeps; hún er kölluð „a. work which has never been sur- passed.. .for its artistic beautyu (bls. 181), og á bls. 45: „the classical edition is that of Copenhagen, 1772“; en útgáfa fornfræðafjelagsins (1875; Eiríks Jónssonar og Konráðs Gíslasonar) er hvergi nefnd með einu orði. Útgáfa Jóns jporkelssonar af Egils sögu (1856) er og meira en „reprint“ af Kaupmannahafnarútgáfunni 1809 (Prolegom. bls. 48 er enginn útgefandi nefndur, heldur er nefnt nafnlaust „reprint" ; aptur á móti er Páll Sveins- son „útgefandi11 Krókarefs sögu Kmh. 1866 (bls.63); en vér vissum aldrei til, að Páll sálugi fengist við málfræði). Hvers vegna hefir ekkert annað en „reprints11 verið gefið út á íslandi af fornritunum síðan 1782, eins og höf. segir á bls. 180? Af því handritin voru tekin frá oss, mörg hver með misjöfnu móti, og látin brenna í Kaupmannahöfn. J>að getur vel verið satt, að þeim hafi verið eyðilegging búin hér; en hvorki Guðbrandur Yigfússon né nokkur annar getur sannað, að sú eyðilegging hafi þurft að vera vissari og hastar- legri en eldsbruninn 1728. Yér erum einmitt þeir, sem halda fram hinni „ungrateful tradition which declares that Arni robbed his country of her precious manuscripts —bringing them over only to perisli by fire at Copen- hagen“ [hinni vanþakklátu munnmælgi, sem segir, að Árni hafi rænt ættjörð sína hinum dýrmætu handrit- um hennar, og flutt þau burt einasta til að farast fyrir eldi í Kaupmannahöfn] (bls. 149—-150). Vér erum vel ánægðir með, hvernig þetta er orðað, því það er vor eigin meining, þótt alt að einu megi kenna forlögunum um þetta, ef nokkrum er þá hughægra. Hér má og geta um þær hrókaræður, sem höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.