Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 25
25 frumþjóðirnar báru þau ofurliði. þ>au áttu enga bók- visi, þvi líf þeirra var ekki annað en hernaður og styrj- öld; en að skáldskapur hafi blómgazt þar eins stór- kostlega, og Guðbrandur segir, er eintómur hugarburð- ur, enda forðast hann að telja upp skáldin þar fyrir vestan, því þau voru ekki einungis mjög fá, heldur og voru það altsaman Norðmenn og íslendingar. Hafi þessi ríki, þessi nafnlausu, skammvinnu og styrjaldar- sömu víkingaríki, verið slík blómalönd fyrir skáldskap- inn, sem höf. segir, þá mundi öll þessi dýrð varla hafa horfið svo snögglega, svo sögulaust og svo gjörsam- lega, að engin örmul eru eptir — ekki eitt einasta nafn á nokkuru skáldi, ekki eitt einasta nafn á nokkuru kvæði. þ>essir, sem vér þekkjum þaðan, eru mjög fáir, eins og vér sögðum fyr, ogþeir eru allir Norðmenn og ís- lendingar; í Orkneyingssögu eru þeir norskir: Rögn- valdur Kali, Ingimar, Sigmundr öngull; en Ottarr svarti, Arnór jarlaskáld, Eiríkr, Hallr þórarinsson og Bótólfr begla voru íslenzkir; J>orbjörn svarti sjálfsagt norrænn, og þótt Ármóðr og Oddr hinn litli séu kall- aðir „hjaltlenzkir“, þá merkir það eigi annað en það, að þeir áttu heima á Hjaltlandi, en voru norrænir menn. En í forspjallsritinu er altaf talað um þessa Vesturlanda- menn, eins ogþeir hafi verið frumbyggjar; þaðereins og höf. muni ekki eptir því, að í sögunum koma ávalt fram hin tvö þjóðerni, hið norræna og hið keltneska, sem nefnist Skotar, írar og Bretar í mótsetningu til Norðmanna. Vér höfum engar sögur af neinu ástandi hinna norrænu höfðingja fyrir vestan haf, nema það sem stendur í Orkneyingasögu, og eg man ekki eptir neinu, sem nefnt sé af þvi tagi nema um Sigtrygg írakonung, sem Gunnlaugur ormstunga flutti drápuna, um höll Gilla jarls í Njálu og eitthvað því líkt, ogmá ekki minna vera, en að þessir menn hafi haft þak yfir höfuðið, á meðan þeir voru þarna vesturfrá. Viðskipti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.