Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 33

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 33
Um túnrækt. Eptir Guðmund prófast Einarsson á Breiðabólstað. <4Ræktið tún yðar og endurbætið þau sem bezt, svo að þau geti gefið yður sem mestan arð; því eng- in vinna mun verða arðsamari hér á landi, þegar á alt er litið“. — þ>essi orð, sem tekin eru úr þingsetning- arræðu Bjarna sál. Magnússonar sýslumanns til Hún- vetninga vorið 1875, ogsem standa í æfiminningu eptir hann, bls. 31, eru þau sannmæli, sem hver búandi mað- ur, sem tún hefir að rækta eða getur ræktað tún, ætti að hafa hugföst og fá óræka sannfæring um. þ>ví er miður, að túnræktinni hefir alment að undanförnu verið langtum of lítill gaumur gefinn, þrátt fyrir það þótt yfir- stjórn landsins, búnaðarfélög þess og ýmsir merkis- menn hafi hvatt til þessa arðsama nauðsynjaverks bæði með lagaboðum, verðlauna heitingum, eigin dæmum og ritgjörðum. Að vísu er nú vaknaður nokkur áhugi búanda á túnræktinni, og allvíða má sjá ánægjulegan vott um afleiðingar af áhuga þessum. En alt um það er áhugi þessi enn þá langtum oflftill, þar mikillfjöldi sveitabænda ver tima, atvinnu og efnum til annars en túnræktar, svo sem til opt arðlítilla sjóróðra vor og haust, til dýrra jarðakaupa o. s. frv., í stað þess fyrst og fremst að verja tíma, atvinnu og efnum til túnræktar, eða þá, þar sem svo á stendur, til annarar enn þá arðmeiri grasræktar, t. a. m. þar sem vatnsveitingum verður komið við, til mikilla og fljóttekinna hagsmuna. Gras- Tímarit hins íslenzka Bókmentafélags. I. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.