Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 60

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1880, Blaðsíða 60
6o ii., að hinir forboðnu giptingarliðir séu á io. sunnu- dag eptir Trinitatis á ári hverju upplesnir af pré- dikunarstólnum. Hver árangur orðið hafi af starfi hans, ásamt Steini biskupi og lögmönnunum Benedikt forsteinssyni og Níels Kjær, að nýju kirkjulagaverki, er ókunnugt, en víst er það, að þessum 4 mönnum var boðið 1728 að koma saman í Kalmannstungu til að ljúka þessu starfi, og hefir Espolín (Árb. 8. hl., bls. 94) fyrir satt, að þeir hafi gjört það. Líkast til hefir farið um þetta lagastarf eins og þau verzlegu, sem einn lögmaður eptir annan var látinn fjalla um, en sem aldrei hefir orðið neitt úr. Gegn kaupmannafélaginu beið hann ósigur, er hann fór þess á leit við stjórnina, að kaupmönnnm yrði bannað að flytja brennivín hingað til lands. Má af þessu sjá, að bindindishugsunin er eldri hér á landi, en margur hyggur. þ>ótt Jón biskup hafi aldrei verið kallaður nema meðalmaður að gáfum, þá ávann hann það alt að einu með iðjusemi sinni og ástundun, að hann er talinn með vorum lærðari biskupum, sér í lagi í kristinna laga rétti, málfræði, mælingarlist og stjörnufræði. Mat hann hyggindi, sem þau í hag koma, og liggur því bæði eptir sjálfan hann beinlínis, og fyrir hans tilstilli, eptir aðra margt nytsartit og uppbyggilegt, sem að bókmentum lýtur, þó annað betra kunni síðar að vera komið i þess stað, svo sem : A. Eptir sjálfan hann: a. prentað: 1. Barnalærdómur út af I.úthers fræðum, Kaupmanna- höfn, 1722. 2. J esrím (ævarandi almanak) eptir nýja stýl, Hólum, 1707. 3. íslenzkt fingrarím, Kaupmannahöfn, 1712. 4. Nucleus latinitatis, Kaupmannahöfn, 1728.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.