Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Side 1

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Side 1
„Ávellingagoðorð“. Eptir lijörii Magnússon Ólsen. Hingað til hafa menn eigi orðið ásáttir um, hvar „Á- vellingagoðorð“ hafi legið, og eigi heldur af hverju það dragi nafn. Goðorð þetta er nefnt á einum stað í Sturlungu og segir þar svo: „Kolbeinn Tumason réð þá“ (o: um 1200) „mestu fyrir norðan land, ok hafði öll goðorð fyrir vestan Öxnadalsheiði til mótz við Ávellingagoðorð; en J>or- steinn ívarsson gafSnorra Sturlusyni Ávellingagoðorð, þat er hann átti. En Melmenn áttu sinn hluta goð- orðz“. í staðinn fyrir „Ávellingagoðorð“ stendur í hand- ritinu B (Á. M. 122 A): „Eyvellingagoðorð“ á báð- um stöðum, og er það elzta handrit, sem til er af Sturl- ungu, eníA (Á. M. 122 B) stendur „Ávellingagoðorð“. jpessi kaíli hefir líka verið tekinn inn í Guðmundar- sögu Hólabiskups hina elztu í Resensbók, en er þar nokkuð aflagaður, og er þar „Möðruvellinga goðorð“ í staðinn fyrir „Ávellingagoðorð“, og slept orðunum: „en þorsteinn—þat er hann átti"1. þ>annig hafa handritin. Orð þessi hafa verið skil- in á tvennan hátt. Sumir hafa skilið svo, sem „Á- vellingagoðorð" og Öxnadalsheiði sé takmörk ríkis Kolbeins að norðan, og þessi skilningur orðanna mun 1) Sturl. s. ed. by Guðbraud Vigfusson, Oxford 1878, VII, 23. k. (I. b. 213. bls.).

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.