Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 11

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 11
legum stað. En eg hefi samt eigi getað fundið neitt annað dæmi þess, að goðorð hafi verið kent við búð goðorðsins á alþingi, og hér er þar að auki sá hæng- ur á, að vel getur verið, að Valhöll hafi fylgt ein- hverju öðru goðorði Snorra en „Ávellingagoðorði“. Loks hefi eg hvergi getað fundið, að Vellirnir hafi lika verið kallaðir „Árvellir11 eða „Öxarárvellir“, en svo hefði þeir þó átt að vera nefndir ef „Ávellingar“ drægi nafn af þeim. Mér þykir því eigi framar þessi tilgáta mín sennileg. Vér höfum nú séð, að hvort sem vér ritum „Á- vellingagoðorð“ eða ,.Eyvellingagoðorð“, þá getum vér eigi fundið neitt örnefni, sem þessi nöfn gæti verið leidd af, og það hvort sem vér leitum fyrir oss heima í Húnavatnsþingi eða á Júngvelli. Menn hafa hingað til ætlað, að annaðhvort þessara nafna hlyti að vera hið rétta nafn goðorðsins, og þá beinlínis strykað hitt út. Flestir hafa hallazt að „Ávellingagoðorði11, en haldið, að „Eyvellingagoðorð“ væri rangt. En vér megum eigi gleyma því, að „Eyvellingagoðorð11 stend- ur í elzta handriti, sem vér höfum af Sturlungu, og að þetta nafn þvf 1 sjálfu sér er fult eins rétthátt og nafnið „Ávellingagoðorð11. þ»egar á að skýra nafn goðorðsins, verða menn, ef vel er, að hafa jafnt tillit til beggja nafnanna. J>að er tvent, sem mér virðist benda til þess, að hvorugt þeirra sé rétt, fyrst það, að handritunum eigi ber saman, og þar næst hitt, að eigi virðist vera til neitt örnefni, sem nöfnin gæti verið dregin af, hvort sem menn svo ætla að réttara sé. Mér hefir dottið í hug, að nafnið mundi í raun réttri vera ættarnafn, sem hefði aflagazt í handritunum, af þvi að ritararnir vildu draga nafn þess af einhverju örnefni. Goðorðið hafði í ómunatíð gengið í ætt Haf- liða Mássonar og verið kent við Hafliða. En nú taldi Hafliði ætt sína til Ævars landnámsmanns hins gamla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.