Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 15

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 15
»5 ungu. Hjálmr þessi hefir verið málsmetandi maður á sinni tíð og líklega farið með Æverlingagoðorð um 1201, því að þá kemur hann fram á fundi þeim, er Norðlendingar héldu á Egidíusmessu (i. sept.) til þess að kjósa biskup í stað Brands Sæmundarsonar, er þá var nýdáinn; vel getur verið, að hann hafi að eins farið með goðorðið fyrir J>orstein ívarsson við þetta tækifæri, en eigi sjálfur verið eigandi þess, en hvað sem um það er, þá hefir Snorri Sturluson varla verið orðinn eigandi goðorðsins á þeim tíma1. Er líklegt, að Hjálmr þessi hafi verið kominn af Haf- liða Mássyni á einhvern hátt, þar sem hann eflaust hefir farið með goðorð þeirra frænda, og þeir feðgar líklega báðir—að minsta kosti porsteinn— bjuggu á Breiðabólsstað. Eptir tímanum gæti Hjálmr verið sonur Ásbjarnar Hafliðasonar, sem var á Staðarhóli með Einari þorgilssyni um 1170, og Ásbjörn aptur sonur Hafliða Mássonar, og hefði þá Hafliði átt Ás- björn í elli sinni, því að það má sjá, þar sem Ásbjörn er nefndur, að hann hefir enn verið á bezta aldri um 11702; en eigi þorum vér að fullyrða neitt um þetta, að Ásbjörn hafi verið milliliður milli Hjálms og Haf- liða. Merkilegt er það, að á hinum margnefnda stað, þar sem Húnröðlinga er getið, eru það þeir tveir ein- ir — forsteinn Hjálmsson og Illugi Bergþórsson — sem eigi eru ættfærðir til Húnröðar föður Jóns, sem eg hygg að Húnröðlingar séu við kendir, enn fremur, að þeir eru nefndir síðastir allra, og £>orsteinn kallaður „frændi þeirra“ (0: þeirra, sem vóru komnir af Jóni Húnröðarsyni), og loks, að einmitt þessir tveir menn að öllum líkindum eru niðjar Hafliða Mássonar. J>etta 1) Bisk. s. I. b., 474. bls., sbr. Sturl. 1878, IV. 2ö. (I. b., 118,—119. bls.). Sbr. Dipl. Isl. I., 321. bls. 2) St. 1878. III. 19., 20. og 21. k. (I. b., 61., 63. og 65. bls.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.