Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 25

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 25
25 heiðni sótt að Hofi á Skagaströnd. Á það bendir bæði bæjarnafnið og einkum þó það, að Landnáma segir, að þar hafi búið þ>jóðólfr goði son Eilifs arnar1. Af Þjóðólfi þessum mun og sá Eilífr vera kominn, sem talinn er höfðingi á Skagaströnd í Heiðarvigasögu ásamt Höskuldi goða á Höskuldsstöðum2. J>essirtveir höfðingjar, Höskuldr og Eilífr, hafa eptir hinu almenna tímatali verið samtíða Húnröði, og hefir Húnröðr þá eigi getað átt nema part í hinu nyrðsta goðorði, ef menn á annað borð eiga að trúa Hallfreðarsögu til þess, að hann hafi átt nokkurt mannaforráð um Langa- dal. f>ó þori eg ekki að neita því, að svo hafi getað verið, og er þetta þá eitt dæmi þess, hvernig helztu landnámsættirnar skiptu goðatigninni á milli sín, eins og eðlilegt var, þar sem margir vóru jafnbornir til goðorðs, og höfðu jafnmikið ríki að öðru leyti, en goð- orðatalan hins vegar eigi mátti fara fram yfir þrjú í hverju þingi. Eptir daga Húnröðar hefir svo ætt þeirra Æver- linga flutt sig búferlum vestur í Vesturhóp, og fengið þar á einhvern hátt goðorð það, sem vestast lá í þing- inu, og síðan var nefnt Æverlingagoðorð eptir ættinni. það er vist, að eigi höfðu Æverlingar goðorð þar vestra fyr en eptir daga Húnröðar, því að þar eru frá upphafi taldir alt aðrir höfðingjar. Elztur þeirra, sem taldir eru þar vestra, er Miðfjarðar-Skeggi. Er hann talinn meðal mestu höfðingja á landi hér á sinni tíð í Land- námu, og í Kormakssögu er sagt, að hann hafi „ráðið fyrir“ í Miðfirði, og í þ>órðar sögu hreðu er hann tal- inn goðorðsmaður; í Landnámu er og svo að sjá, sem hann komi fram sem goðorðsmaður gagnvart Sleitu- 1) Landn. 3. p. 6. k. (Isl.s. I. b. 187. bls.). 2) Heiðarv. s. 15., 17. og 32. k. (ísl. s. II. b, 320,—321, bls., 327. og375. bls.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.