Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 26

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 26
26 helga1. En ætt Skeggja flyzt síðan ðll suður til Borg- arfjarðar; þangað fer Eiðr son hans og Skeggi sjálfur á gamals aldri, eptir því sem Landnáma segir, og er þar talið, að Skeggi hafi dáið þar syðra2. Guðbrand- ur Vigfússon ætlar, að Skeggi hafi dáið um 960, og er það nálægt þeim tíma, sem landinu var skipt í fjórðunga; er það eigi óhugsandi, að flutningur Eiðs og Skeggja úr héraði standi í einhverju sambandi við stjórn- arbreytingu þá, sem þá komst á, hafi þeir farið suður um það leyti, því breyting þessi hlýtur að hafa valdið miklum byltingum á allri goðorðaskipun um alt land. fað er alls óvíst, hverjir hafa tekið við mannaforráði þeirra Miðfirðinga, þegar þeir fóru suður. Guðbrand- ur Vigfússon segir, að Víðdalir, sem komnir vóru af Auðuni skökli, hafi haft eitt af 3 fornum goðorðum í Húnavatnsþingi, oghlýtur hann að eiga við vestasta goðorðið8, en eigi hefi eg þó fundið þess beinlínis get- ið í sögum, að þeir frændur hafi haft goðorð að frá- skildum þ>orvaldi Ásgeirssyni, sem Grettla telur höfð- ingja í Vatnsdal, og segir þar, að hann hafi búið i Ási í Vatnsdal4, og er svo að sjá, sem hann hafi orðið Vatnsdelagoði eptir þorkel kröflu, enda var hann dótt- ursonur Ingimundar gamla Vatnsdolagoða5. En það hygg eg víst, að Vatnsdolagoðorð hafi legið í miðju 1) Landn. 5. p. 15. (ísl. s. I. b. 321. bls.). Konn. 2. k. 6. bls. þórðar s. Khöfn 1848. 8. bls. Landn. 2. p. 33. k. (ísl. s. I. b. 161. bls.). 2) Landn. 1. p. 21. k. (ísl. s. I. b. 62. bls.). 3) Safn t. s. Igl. I. b. 242. bls. 4) Grettis s. 25., 26., 86. og 87. k. (Khöfn 1853, 61., 62., 63. og 190.—192. bls.). Svo segir og í Hungrvöku, að, þor- valdr hafi búið í Ási (Bisk. s. I. b. 61. bls.). En í ísleifs þætti segir, að hann hafi búið að Ásgeirsá, og er það víst sprottið af því, að sagnaritararnir vissu, að hann var ættaður þaðan. Bisk. s. I. b. 54. bls., sbr. Flateyjarbók, II. b. 141. bls. 5) Landn. 3. p. 1. k. (ísl. s. I. b. 172. bls.).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.