Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Page 30

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Page 30
JO til nokkru eptir 1200, að það kemst í hendur Snorra Sturlusonar, en eptir víg Snorra og fundinn við Hvít- árbrú kemst goðorðið undir Kolbein unga, og gengur síðan eitt yfir það og Skagafjörð. Um miðja 11. öld tók Oddur Ofeigsson upp nýtt goðorð vestan til í þinginu, og gekk það goðorð síðan í ætt Melmanna, sem áður er sagt. Ættartala Æverlinga fylgir útgáfu Guðbrands Vigfússonar á Sturlungu. En með því að þar vantar ýmsa þá menn, sem af ættinni vóru, og ein villa þar að auki er í ættartölunni, læt jeg lika ættartölu fylgja ritgjörð þessari.

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.