Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 42

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 42
42 hér, einkum hjá Hreðavatni f Borgarfirði. f að væri mjög æskilegt, að gangskör væri gjörð að því, að rannsaka kolalögin þar, og alstaðar þar sem kol finn- ast hér á landi, til þess að fá vissu um gæði kolanna og um það, hve mikið muni vera til af þeim. Jafn- vel þótt hin jarðfræðislega myndun landsins gjöri það ólíklegt, að mikið finnist hér af kolum, þá er það þó vel mögulegt, að hin kringumliggjandi héruð geti feng- ið af þeim nægan eldivið, og ódýrari þeim, en sá, er þau hingað til hafa notað. Eg hef rannsakað (analys- erað) íslenzkan surtarbrand og tvö sýnishom af íslenzk- um steinkolum; var annað frá Hreðavatni, en hitt úr Múlasýslu, en hvaðan þaðan, er mér ókunnugt. Til samanburðar hef eg um leið rannsakað skozk gufuskips- kol, og var árangurinn af rannsókninni þessi: Surtar- Hreðavatns- Múlasýslu- Skozk brandur. kol. kol. kol. Vatn . . . I.optkend efni . . . 15.60 (volatile 4-50 9.00 8.20 matter) . . . . . 29.79 2342 13-57 26.60 Coke . . . . . . 51.46 58.63 76.50 60.18 Aska . . . • • • 3-i5 1345 •93 5.02 100.00 100.00 100.00 100.00 Af þessari rannsókn sést, að hin íslenzku kol eru eigi mjög ólík hinum skozku kolum. Hreðavatnskolin innihalda heldur mikið af ösku, en Múlasýslukolin apt- ur mjög lítið. Hvortveggja þessara kola heyra til flísakolategundarinnar, og renna ekki saman í köku, þegar þeim er brent, og Múlasýslukolin gefa af sér mjög lítið gas. Hvað snertir gæði þessara kola, þá er ekkert á móti þvf, að hafa þau til eldsneytis, ef nóg fengist af þeim, án of mikils kostnaðar. Vér höfum nú séð, hver efnissamsetning kolanna er, hvernig þau hafi myndazt i jörðunni, og hver að- almismunurinn sé á hinum ýmislegu kolategundum, og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.