Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Page 55
Yfirlit
yfir skipun verzlegra embætta á íslandi við nýár 1881.
Eptir Jón Borgfirðing.
Nöfn embættismanna. Fæðingar- dagar og ár. Veitt em- bættið. Veitt fyrst emb.
Landshöfðingj'adœmið: Sören Hilmar Steindór Finsen, Comm. af Dbr. og Dbm. . . *8A 1824 1872 18651
Landritaraembœttið: John Johnsen 23/ /4 1841 1872 1872.
Yfirdómurinn: Jón Pétursson, háyíirdómari, R. af Dbr 17/ /6 1812 18 77 1844.
Magnús Magnússon Stephensen, R. af Dbr i8/ /10 1836 1877 1871.
Lárus Edvard Sveinbjörnsson . 31/ /8 1834 1878 1867.
Málfœrslumenn: Páll Pálsson Melsteð 13/ /11 1812 1862 1862.
f>orsteinn Jónsson 15/ /10 1814 1880 1848.
Amtmannaembœttin: a, Norður- og Austurumdæmið: Kristján Kristjánsson, R.af Dbr. 21/9 1806 1871 1845.
b, Suður- og Vesturumdæmið : Bergur Olafsson Thorberg, R. af Dbr. og Dbm 1829 1872 1866.
1) Stipta,mtmannsembættið hér á landi; áður hafði hann
verið embættismaður í Danmörku.