Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 66

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1881, Qupperneq 66
66 hellingu, sem aptur er brúkað við sjávarsíðuna fyrir vatns- grauta álát. Sumstaðar, sér í lagi norðanlands, er seyddur úr súrmjólkinni strjúgur, sem aptur er látinn í skyr til vetr- arforða. Til þess að drýgja sýru til heimilisbrúkunar, mável brúka heitt vatn, sem áður hafa verið seyddar 1 súrur. Er þessu vatni helt í sýrukerið, og bundið vel yfir meðan kólnar. Skaði er að láta sýru frjósa. Flautir eiga ekki saman nema nafnið; sumir þeyta þær um of, láta saman við þær áir, eða undanrenningu, eða láta þyrilinn ofan í sýru, sem alt eru prettir; en þegar þær eru rétt gjörðar, eiga þær að vera úr nýrri mjólk, hrærast vel þar til þéttast; á að láta í lyfja- eða hleypisaskinn nokkuð af sjó eða söltu vatni saman við misuna, sem mjólkin er hleypt með; verða flautimar þá þykkar, munntamar og heilnæmar, svo orðtakið sannast, að saviandragi flautamenn og maura. Góðirbúmenn þekja eldhús sín með útfalli sjávar, tilþess þau verði kaf- eður svæluminni. Svo slátra þeir og nautum og sauðum með aðfalli; hafa þeir þá trú, að skepnunni blæði þá betur og meira. þá vilja þeir helzt slátra með þverranda tungh, að skinnið verði því þéttara og haldbetra, eins og jörð, sem rist er með sömu varúð. Kálfar, naut og sauðfé era þær skepnur, sem menn leggja sér hér optast til munns; en sá matartilbúningur er mjög misjafn. Bezt er að slátra kálfinum þriggja nátta; skal þá hræra vel blóðið og sundur- kreista og burtnema allar slíur og blóðlifrar. Kalt orðið, sjóð- ist það með mjöli, salti og smjöri, og er það lystug fæða. Annar ljúffengur matur, sem búa má til úr kálfi, er kálfs- kjötsostur. Skal sjóða kjötið svo, að öll bein náist úr því, kjötið síðan alt vel brytjað og stappað, látið aptur heitt í pottinn og látið í nýtt smjör, steyttur pipar, kúmen og aðrar kryddjurtir, síðan upp tekið og fergt eins og annar ostur. A nautakjöti er sú meðferð bezt, að festa kjötið undir eins upp og það er tekið volgt á blóðvellinum, svo allur vessi renni sem bezt af því, vindþurka það því næst í nokkra daga, gjöra síðan marga skurði í hrygg, síður, alla vöðva á gang- limum o. s. frv., fylla þá með smámuldu salti, hengja kjötið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.