Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 23

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 23
175 laust, en þegar kemur vestur fyrir það í eyjarnar hjá Asiu, er dýra- og jurtalíf allt annað en í Ame- ríku; þegar enn þá vestar dregur, takavið eyjar og lönd, og er dýra- og jurtalíf á þeim öllum mjög svipað, því þar hafa samgöngur verið hægar á milii. Eins og fyr var getið, er opt sami svipurinn yfir dýralífinu í heilum álfum og stórum höfum, þó teg- undirnar • séu nokkuð aðrar í hverju héraði, eptir ýmsum lífsskilyrðum. Ef maður t. d. ferðast urn Ameríku, er það einkennilegt að sjá, að hópar af dýrum koma hver í annars stað, eptir því sem norð- ar eða sunnar dregur; tegundirnar eru aðrar, en þó skyldar og svipaðar; skyldar fuglategundir syngja svipaða söngva, eggin eru lík á litinn og hreiðrin svipuð að byggingu. þ>ó eyjarnar við strendur Ameríku séu ólíkar að landslagi og jarðmyndun, þá eru þó tegundirnar svipaðar hver annari og þeim, sem eru á fastalandinu. Ef vér í Ameríku skoðum leifar forndýranna frá seinustu jarðöldum, sjáum vér, sem fyr var sagt, að þær hafa amerísk- an svip, hvort heldur þær eru af landi eða úr sjó. Vér sjáum af þessu, að tegundir dýra og jurta f Ameríku tengjast saman af ósýnilegu bandi, sem nær yfir tíma og rúm, án þess landslag e?a lopts- lag hafi nein veruleg áhrif. J>etta ósýnilega band er erfðalögmálið ; það framleiðir líkt afkvæmi for- eldrunum eða algjörlega skapað í þeirra mynd; mismunurinn á skepnum í ýmsum héruðum er kom- inn fram við breytingu af úrvalning náttúrunnar. Hvað dýrin eru lík eða ólík, er að miklu leyti kom- ið undir því, hvort það hérað hefir fyr eða síðar verið aðgreint eða girt frá öðrum héruðum, og þar af leiðandi nær og hvernig dýra- og jurtastofnar hafa hagað ferðum sfnum. J>ær tegundir, sem hafa átt við mikla samkeppni að búa, og hafa jafnan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.