Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 37

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 37
189 suma sjófiska á, að lifa í fersku vatni. Sæfiskar úr vatnafiskaflokki hafa þá, ef til vill, farið langar ferðir, og hafa síðan vegna sérstakra atvika vanizt fersku vatni í flóum og fljótaósum, og svo hefir teg- undin breytzt, uns hún varð að vatnafiski. Margar tegundir af vatnaskeljum og kuðungum ná yfir stór lönd, og skyldar tegundir því nær um heim allan, þó deyja þessi dýr undir eins og þau koma í sjó, og eggin þola ekki seltu. Tegundirnar eru optast smáar og geta tollað á vatnsplöntum, sem berast stundum með fuglum af tilviljun langar ieiðir. Dar- win tók líka eptir því, að ungarnir, undii eins og þeir skriðu úr eggi, stundum festu sig við fugla- fætur, og hann fann, að þeir gátu lifað 10—20 stundir á rökum andarfót, en á þeim tíma getur önd eða hegri flogið 600—700 enskar mílur, og svo borið ungana úr einu vatni í annað. Lyell sá vatnakuð- unga, sem höfðu fest sig á brúnklukku, en þær fljúga opt alllangt milli polla á nóttunni ; Darwin sá einu sinni eina tegund af náskyldum skordýrum koma fljúgandi á skip það, sem hann var á, 45 ensk- ar mílur frá landi; með hagstæðum vindi geta því auðsjáanlega þess konar bjöllur flækzt langar leiðir. Margar tegundir af vatnajurtum og mýrgresi eru mjög algengar um stór svæði á meginlöndun- um, og hafa jafnvel setzt að á fjarlægum eyjum. Líklega flytjast fræ þessara jurta mjög langt á fuglafótum, eins og fyr hefir verið frá sagt; vað- fuglarnir eru einmitt einhverir hinir mestu farfuglar, og af því þeir eru f sífellu að sullast innan um fen og foræði og leita að æti sínu, getur varla hjá þvi farið, að fræ vatnajurta og mýrajurta festist á þeim og flytjist með þeim. Leðjan við strendur vatna og dýja er full af fræjum; Darwin tók einu sinni 3 matskeiðar af leðju úr lítilli tjörn, sína skeiðina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.