Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 38

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 38
190 á hverjum stað, og þurkaði leðjuna; upp úr þessari leðju spruttu alls 537 plöntur. í leðjunni g’eta eflaust lfka egg smárra vatnadýra borizt. Á eyjum, sem nýrisnar eru úr sæ, eiga plönturnar mjög hægt með að vaxa í fyrstu. ef jarðvegurinn er hentugur, af því þar eru engir eða fáir keppinautar, Yfir höfuð að tala stendur útbreiðsla vatnsdýra og vatnsjurta í sambandi við ferðir fuglanna, sem allt af eru á ferðinni milli vatnanna, og opt fljúga land úr landi. Tegundirnar eru að tiltölu miklu færri áeyjum úti í reginhafi, heldur en á jafnstórum blettum á meginlöndunum. Á Nýja-Sjálandi og eyjunum þar í kring eru að eins góo tegundir af blómjurtum, en í hinu litla Cambridge-skíri á Englandi eru 847 teg- undir, og á Anglesea, sem er lítil eyja fast við land, eru 764 tegundir, Á eynni Ascension voru ekki nema eitthvað 6 blómjurtategundir, þegar menn komu þar fyrst; nú eru fleiri jurtir komnar þangað, er hafa flutzt með mönnum. Á St. Helenu hafa aðkomujurtir og aðskotadýr nærri eytt öllum hinum upprunalegu jurtum og dýrum. þ>ó tegunda- talan á eyjum sé lítil, þá eru þar að tiltölu miklu fleiri einkennilegar tegundir, sem hvergi eru til annarsstaðar. F.f tegundir einstöku sinnum með löngu millibili flytjast á fjarlæga ey, og verða að keppa við þær tegundir, sem fyrir eru, þá eru hin- ar nýju tegundir mjög hvatar til breytinga, meðan þær eru að laga sig eptir náttúrunni í kring, og myndast þannig fljótt nýjar tegundir. Á Galapa- gos-eyjunum eru 26 tegundir af landfuglum; afþeim eru 21 tegund alinnlend, og eru hvergi annarsstað- ar til; en af 11 sjófuglum, sem þar eru, eru aðeins tveir innlendir, enda geta sjófuglar miklu optar en landfuglar komizt til eyjanna. Á Bermuda, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.