Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 59

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Síða 59
 211 ótal margt, sem menn áður eigi gátu gert sérgreirr fyrir, og sýnir eðlilegar orsakir og afleiðingar, þar sem allt áður var á ringulreið. Darwin hefir fundið nýjar brautir og komið til leiðar ótal rannsóknum, sem engum hafði fyr hugkvæmzt að fást við. Dar- win reynir ekki að finna hinar fyrstu orsakir lífs- ins, enda liggur það fyrir utan svið vísindanna. Hver getur sagt, hvernig stendur á þyngdarlögmál- inu. En þó geta menn fundið, hvernig það kemur fram allsstaðar í alheiminum. Hver, sem hefir lesið ritgjörðina hér á undan, sér, að kenningar Darwins snerta ekki trúarbrögðin hið allra minnsta; og þó þutu margir upp til handa og fóta, þegar bókin kom út, og hrópuðu : þetta er á móti trúnni! En slíkt er ekki nýtt; varla hefir nokkur ný setning fundizt í vísindunum svo, að ekki hafi einhverjir fá- fræðlingar haldið, að það væri móti trúnni; en hver sem vill hafa fyrir því að hugsa svo Htið, sér þaði» fljótt, að trú og vísindi eptir sínu innsta eðli aldrei geta komizt í bága hvort við annað ; sanntrúaður maður þarf ekki að óttast vísindin þess vegna. Rit Darwins um uppruna tegundanna hafahvatt menn til margra rannsókna, sem menn áður höfðu gefið lítinn gaum; nú eru menn miklu nákvæmar en áður farnir að bera saman byggingu dýra og jurta, til þess að komast að uppruna líffæranna og skyld- leika; menn grennslast eptir samkeppni tegundanna og orsökum breytinganna og samræminu milli þeirra, menn bera saman dýr og jurtir í fjarlægum löndum og athuga ferðir þeirra, menn skoða áhrif lífskil- yrðanna betur en fyr, menn leita að steingjörvum milliliðum í jarðlögunum og bera saman fóstur dýra- flokkanna á öllum stigum, menn grenslast eptir lög- 14*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.