Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 83

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Blaðsíða 83
235 að hann hafi „skrifað“ um landnám, sprottið af mis- skilningi hans eða heimildarrita hans á þessari til- vitnun Ara til Kolskeggs. Orðatiltækið „segja fyr- ir“ bendir og til munnlegrar heimildar. Oll Land- náma er sjáifri sjer svo lík frá upphafi til enda, að hún hlítur 611 að vera eftir sama manninn, og kafli sá úr landnámssögu Austfjarða, sem er eignaður Kolskeggi, virðist ekki í neinu vera frábrugðinn öðr- um hlutum Landnámu. Annars tekur greinin um Ketilbjörn í Sturlungu, sem áður var tilfærð, af öll tvímæli um það, að Ari sje sjálfstæður höfundur landnámssögu alls Sunn- lendingafjórðungs, og að Kolskeggr hafi ekki „sagt firir“ um þann hluta þessa fjórðungs, sem er fimti og síðasti partur Landnámu vorrar í öllum handrit- um nema Melabók, þó aðhann þannig í flestum hand- ritum standi á eftir orðunum: Nú hefir Kolskeggr Jyrir sagt héffan frá um landnám, sem eiginlega eigna Kolskeggi fyrirsögn um alt, sem á eftir fer, og þá einnig um umræddan part Sunnlendingafjórð- ungs. Enn þetta gefur grun um. að röðin sje hjer upphaflegri f Melabók enn í hinum handritunum. þ>ar stendur Sunnlendingafjórðungur allur first, enn Austfirðingafjórðungur síðast. í þessu handriti einu fær Kolskeggr það, sem hann á, og ekki meira. Reindar standa orðin ,.héáan frá“ ekki í Hauksbók, enn eru þó vafalaust upphafleg, þar sem þau standa í ölluin öðrum handritum, enda er hægra að skilja, hvernig á þvf stendur, að Hauksbók sleppir þeim, hafi þau staðið upphaflega, heldur enn hitt, hvers vegna hin handritin hafa bætt þeim inn, hafi þau ekki verið f frumritinu. Að Landnámu hafi upp- haflega verið skift í fjóra kafla eftir fjórðungum, er eðlilegt f sjálfu sjer, og að svo hafi verið, stirk- ist mikið við skinnbókarbrot það, sem kallað er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.