Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.07.1889, Qupperneq 95
‘J47 á íslandi, taki hinum fyrri mönnum lítið, og sumir ekkert fram í þeim vísiudum sem lutu að stjórnvísi og lögvísi (Bsprit de lois), þá má eg þó fullyrða það að þeir séu þó nokkrir er það megi með sanni um segja, og að hinna íslenzku yfirvalda intellectuelle máttr sé nú meiri enn áðr, þegar á allt er litið. En þótt það nú ekki væri, sem er, þá er sú von grundvölluð á góðum rökum, að slíkt fari batnandi, og það á skömmura tíma. Menn læra meir og meir að þekkja téð vísindi við Universitetið, hin constitu- tíonella landstjórn mun rótfestast meir og meir í Evrópu og innrætast í þjóðalífið, fáir verðslegir embættismenn munu héreptir verða, júristar, fleiri andlegrar stéttar vitja háskólans; skólinn á Islandi mun smámsaman eflast og aukast; ritgjörðir munu leggja fastari grundvöll fyrir land- stjórnarhugmyndir manna; sjálfar landþingisnefndirnar mundu reka hvað fastast á eptir. þetta er Chimære, segið þér. Eg neita því þvert, og því, að á öllu þessu briddi nú þegar. Nú segi eg ennfremur : Hvað var það, sem gerði alþing svo ávaxtarsamt í fornöld ? Upplýsingin ; það, að landsmenn þektu þess rétta eðli, þess réttu þýð- ingu, og kunnu að fara með það. jpetta sem eg taldi áðan leiðir til hinnar sönnu upplýsingar, því skyldi alþing þá ekki verða ávaxtarsamt á vorum tíðum ? Nú kern eg þar að er þér spyrjið : Hafið þér yfirveg- að þjóðarinnar núverandi siðgæði og sinnisfar ? Eg svara: já mörgum sinnum, en þó segi eg ekki þar fyrir að eg þekki hvorttveggja, allrasíst það seinna. þó mun eg segja yðr ætlun mína þarum í samanburði við landþingið. Sið- ferðið er ekki gott, það veit eg vel, en það er ekki verra enn í flestum öðrum löndurn. Á því ríðr og minna fyrir landþingið, því bæði á Island marga ráðvanda menn sem framar öðrum mundu verða valdir, og líka eru þeir menn opt ekki síðr dugnaðar- og vitsmunamenn, sem lítið þykja vandaðir í framferði; einkanlega má þetta segja um de- licta carnis, sem Islendingum er nú mest borið á brýn. Sögurnar sýna, að þeir sem hafa verið mestir kvenna- inenn, hafa opt verið mestir menn í öðru, þannig er Cæsar,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.